Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 29
Slátursvín ..... 2 25 Kind............ 6.25 8 Hænsn .......... 140 0.3 í Taschenbuch der Wasserversorgung (1973) er áætlað, að til þess að kæla mjólkina þurfi 1.5— 2.0 1/1 mjólkur. Töflum 5 og 6 ber vel saman, ef hestar eru undanskiklir (sem stafar að sjálfsögðu af smæð íslenzka hestsins). Vatn til vökvunar í gróðurhúsum er 0.75—1.0 m3/m2ári, skv. reynslu frá Danmörku og Englandi. Innlendar tölur eru 0.75—1.503/m2 gróðurhúss á ári. Hér verður ekki áætlað sérstaklega vatn til vökvunar vegna ræktunar utanhúss, enda úr- komudagar mjög mismargir. Til þess að bleyta vel einu sinni (rótarbleyta) er áætlað, að þurfi 20—40 m3/ha. í Leiðbeiningum um neyzluvatnsleiðslur í sveitum (1973) eru settar fram tölur um, að vatns- þörf til heimilisnota í sveitum sé 100—200 1 /íb/ sólarhring. Að vísu má vera, að salerni séu ekki eins mikið notuð í sveitum á vorin, sumrin og haustin vegna útistarfa og menn væti gjarnan tún. Eigi að síður teljum við rétt að áætla vatns- þörfina hina sömu og í bæjum, eftir að sveita- heimili eru komin með sams konar heimilis- og hreinlætistæki, þ. e. 250—350 1/íb/sólarhring, án upphitunar. II. 3. Til opinberra nota í töflu 7 eru reynslugildi fyrir nokkra þætti vatnsnotkunar hins opinbera (erlendar tölur). TAFLA7 Heiti Eining Mesta magn Meðal- magn Athugasemdir Skólar1) . ... 1/nem/sólarhr. (15) (10) Án sturtu eða sundlaugar. Skólar1) . . . . — - (30) (20) Með sturtu án sundlaugar. Skólar1) .... — — (50) (30) Með sturtu, með sundlaug. Skólar .... — — (1200) (150) Hásk., menntask., fisk- Sjúkrahús . . . . 1 /rúm/shr. (700) (400) vinnslusk. með sérstakar vatnsþarfir, í efnafræði, líffræði o. fl. greinum. Almennt. Sjúkrahús . . . . — — (1500) (1000) Sérstakar þarfir. Baðhús Gufubaðstofur Sundlaugar Gosbrunnur (500) (700) Mjög mism. eftir stærð. Mismunandi eftir stærð og Garðvökvun . . . . m3/ha (30) gerð, t. d. er vatnskerfi jieirra lokað. Rótarbleyting. ') í heimavistarskólum má gera ráð fyrir, að vatnsþörfin á einstakling sé svipuð og til almennra heimilisnota að viðbættum sérþörfum skólans. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.