Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 33
IV. Áætlun um framtíðarvatnsþörf Ýmsar aðferðir eru til að spá um vatnsþörf í framtíðinni. Sameiginlegt með þeim er yfirleitt, að þær byggja á mældri vatnsnotkun aftur í tím- ann. Hér á landi eru slíkar mælingar yfirleitt alls ekki fyrir hendi, því verður þessurn aðferð- um ekki lýst hér. Á það skal bent, að þarfir einstakra atvinnu- greina eru mjög háðar hreinlætiskröfum. Vitn- eskjan um væntanlega þróun í þeim málum er helzt hjá heilbrigðisnefndum og -ráðum. Á mynd 2 má sjá breytingu á vatnsnotkun á íbúa í Kaupmannahöfn frá aldamótum, einnig fjölgun íbúa, fjölgun vatnssalerna o. fl. Öll sveitarfélög í þéttbýli eru skipulagsskyld, og flcst eiga skipulagsuppdrætti, eða eru að vinna að þeim. Ef skipulag er unnið af raun- sæi, með áætlun um fólksfjölgun, atvinnuupp- byggingu og framkvæmdir, á að vera fjallað um þætti eins og .valnsþörf, öflun vatns o. s. frv. Jarðkönnunardeild Orkustofnunar liefur í nokkrum tilfellum gert lauslega áætlun um vatnsþörf einstakra þéttbýlisstaða. Vegna skorts á upplýsingum og mælingum á mismunandi þáttum vatnsjjarfarinnar, s. s. til skóla, sjúkra- liúsa, smáiðnaðar, tapa í kerfinu o. fl., höfum við valið þann kost að áætla almenna neyzlu- vatnsnotkun 500 1/íb/sólarhring. í framtíðinni væri æskilegt að meta og mæla alla þessa Jjætti betur en gert hefur verið fram til Jressa. Til að svo megi verða, þarf að gera yfirlit yfir upp- byggingu staðarins ásamt áætlun um framtíðar- Jrróun hennar á næstu árurn. Einnig er mjög mikilsvert, að vatnsnotkunin almennt yrði mæld meira en gert hefur verið, bæði með tilliti til einstakra þátta hennar og á mismunandi árs- tímum. V. Heimildir 1. Water supply engineering, Harold E. Babbit and James J. Doland, fourth edition, New York 1949. 2. Vandforsyning, Teknisk forlag 1969. 3. Taschenbuch der Wasserversorgung, Stutt- gart 1973. 4. Matvælaiðnaður og vatnsjrörf hans, erindi eftir Pál Lúðvíksson. Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga um vatn 1975. 5. Vatnsnotkun í fiskiðjuveri, erindi eftir Bald- vin Gestsson. Ráðstefna Sambands ísl. sveit- arfélaga um vatn 1975. 6. Vandforsyningsanleg, Universitiforlaget 1965. 7. I.eiðbeiningar um neyzluvatnsleiðslur í sveit- um, Ásgeir I.. Jónsson, 1973. 8. Water Supply, A. C. Twort, R. C. Hoather, F. M. Law, second edition London, 1974. 9. Teknisk Hygiejne, notater ont vandforsyn- ingsteknik, Ib Mikkelsen, Leif Winther, J. J. Linde-Jensen, Poleteknisk forlag, 1970. 183 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.