Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 51
SVEITARFÉLÖG Kísilgúrsíun á sundlaugavatni er hvarvetna talin hafa yfirburðakosti fram yfir sandsíun. Kynniö ykkur t. d. vatnshreinsunartæki nýju sundhallarinnar í Vestmannaeyjum, sem eru af nýjustu og fullkomnustu gerð. Kísilgúrverksmiöjan vió Mývatn hefur framleitt sérstaka tegund af glæddum síunargúr til þessara nota og hefur selt þúsundir tonna af því efni til notkunar í flestum löndum Evrópu. KÍSILIÐJAN HF. Sími í vöruskemmu á Húsavík (96) 41465 ILG WESPER — vatnshitablásarar Hef fyrirliggjandi ILG WESPER vatnshitablásara, sem henta vel verkstæðum, bíl- skúrum og öðru þess háttar húsnæöi, þar sem hitaveita er. Helgi Thorvaldsson Háagerði 29, Reykjavík, sími 3-49-32 TILKYNNING um verð á upplýsingum úr fasteignaskrá Samkv. lögum nr. 94/1976, er gert ráð fyrir, að Fasteignamat ríkisins innheimti hluta reksturskostnaðar meö sölu á upplýsingum úr fasteignaskrá. Meó bréfi dags. 23. júlí 1976, hefur fjármálaráðuneytiö ákveðið skv. heimild í 14. gr. laga nr. 94/1976, aö eftirfarandi verð skuli gilda vió sölu upplýsinga úr skrám Fasteignamats ríkisins: Verð pr. síðu kr. 2 000.00 til annarra aðila en A-hluta ríkisstofnana, sem skuli greióa kr. 1 000.00 pr. síðu. Sveitarfélög skulu fá 25% afslátt. Kaupi aðilar fleiri en eitt eintak af hverri síóu, ákveður Fasteignamat ríkisins verð pr. síóu, meó hliðsjón af ofangreindu verði. Samkvæmt framansögðu hefur Fasteignamat ríkisins ákveðiö að gefa 75% afslátt frá brúttóverði af annarri síöu og þar fram yfir. Reykjavík, 9. ágúst 1976. Fasteignamat ríkisins.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.