Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1976, Síða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1976, Síða 17
Isafirði kosti um 390 millj. króna, þar af undirbyL ing 123 milljónir, slitlag 203 milljónir króna, en hönnun og umsjón 64 milljónir króna. Miðað við 10 ára framkvæmdatíma, þyrfti um 40 millj. króna á ári til þessa málaflokks. 7) Vntnsveita Lagning nýrrar vatnsveitu kostar um 23,1 millj. króna. Vatnsveitunni er sjálfri ætlað að standa undir framkvæmdinni af eigin tekjum. 8) Landfylling Hugmynd er uppi um stórfellda landfyllingu í kaupstaðnum. Hver fermetri nýrrar lóðar, sem þannig fæst, var áætlaður á 2100 krónur. Einnig er fjallað um ýmis minni háttar verkefni. V. Framkvæmdaáætlun 1975—1978 Samin er framkvæmdaáætlun fyrir hvert áranna um sig 1975 til 1978 og sýnt, hve miklu fé sé áformað að verja til hvers málaflokks hvert áranna, hve mikið kemur frá bæjarsjóði, hve mikið frá ríkissjóði og hve mikils fjár sé ætlunin að afla með lánum eða öðrum hætti. Loks er dregið saman yfirlit um þessar áætluðu framkvæmdir á árunum 1975—1978 í einu yfirliti. Sem fylgirit með greinargerð þessari eru sýnd yfirlit um rekstrartekjur kaupstaðarins 1969—1974 og rekstrargjöld kaupstaðarins sömu ár svo og verk- legar framkvæmdir á Isafirði árin 1969—1973. Hér fer á eftir sem sýnishorn um þessa áætlunar- gerð yfirlit um heildarframkvæmdir kaupstaðarins á árunum 1975—1978 í þúsundum króna. Framkvæmdaáætlun 1975—1978 (þús. kr.) Heildar upphæð Hluti bæjar Hluti ríkis Lán og önnur fjáröflun Landa- og húsak. v/skipul. 28.000 10.000 18.000 Uppfylling Skipulagsmál 5.300 4.000 1.300 Leik- og sparkvellir 2.000 2.000 Utivistarsv. og skíðaland 2.000 2.000 Iþróttasvæði 15.880 10.000 5.880 Skólar 11.000 5.500 5.500 Nýlagn. gatna v/lóðaúthl. 79.000 79.000 Sjúkrahús 327.000 36.800 278.000 12.200') Hafnarsjóður -lán 20.900 Dagheimili 21.600 10.800 10.800 Áhaldahús 20.000 10.000 10.000 Dvalarheimili f. aldraða 92.800 11.800 30.800 50.200 Varanleg gatnagerð 104.450 82.450 22.000 Vatnsveita 23.200 Samtals: 709.030 297.650 332.280 123.200 ‘) Framlag annarra sveitarfélaga. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.