Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1976, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1976, Blaðsíða 44
StöSvarhút MJðlkárvlrkJunar. I 3/5 hlul- um húaalns eru aflvélar MJólkárvlrkJunar I, en I 2/5 hlulum húsalna, aem er y|8- bygglng, eru aflvélar MJólkár II, lengal tll hægrl á myndinnl. Virkjanir og dfsilstöðvar eru stór þáttur í raf- orkumálum Vestfjarða, en fleiri fjárfrekar fram- kvæmdir þarf til. Flutningskerfi raforkunnar innan svæðisins þarf að auka að miklum mun til þess að íbúar og atvinnufyrirtæki á svæðinu geti hagnýtt þá orku, sem framleidd er. Nú stend- ur yfir bygging nýrrar háspennulínu frá Mjólk- árvirkjun til Breiðdals við Önundarfjörð. Ætlazt er til, að þeirri framkvæmd verði lokið á þessu ári, en kostnaður er áætlaður um 280 millj. kr. Þá kemur fleira til, svo og styrking innanbæjar- kerfa, en allt kostar þetta miklar fjárhæðir. -•»- Virkjanlr ( bolni ArnarfJarSar. Uppdrátturlnn er gerBur á teiknlatofu Rafmagnsveitna rikialns. SVEiTARSTJÓRNARMAL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.