Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Síða 25
ÞÁTTTAKENDUR
Á RÁÐSTEFNUNNI
Addý Guðjónsdóttir, form. barnaheimilis- og leikvalla-
nefndar, Vestmannaeyjum
Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvík
Anna Iíarlsdóttir, starfsstúlka, verzluninni Hagkaup
Anna Kristjánsdóttir, dagh. Krógaseli, Reykjavík
Anna Jóna Ragnarsdóttir, fóstra, Mosfellshr.
Ásgeir E. Gunnarsson, bæjarritari, Akranesi
Áslaug Sigurðardóttir, forstöðukona, Barnavinafélag-
inu Sumargjöf
Auður Sigurðardóttir, leikvalla- og dagheimilanefnd,
Seltjarnarnesi
Bergur Felixson, frkvstj., Barnavinafél. Sumargjöf
Birgir Thorlacius, ráðuneytisstj., menntamálaráðun.
Bjarni Þórðarson, tæknifræðingur, Hagkaupi
Björg Baldvinsdóttir, forstöðukona, Barnavinafélag-
inu Sumargjöf
Björg Karlsdóttir, fóstra, Húsavík
Björn Björnsson, próf., félagsmálaráði Rvíkurborgar
Bragi Benediktsson, félagsmálastjóri, Hafnarfirði
Camilla Jónsdóttir, dagheimilisn. Sauðárkróks
Eggert Ásgeirsson, frkvst., Rauða krossi Islands
Einar Guðnason, varahrnm., Suðureyri
Eiríkur Alexandersson, bæjarstj., Grindavík
Elín Torfadóttir, fóstra, Reykjavík
Gerður Steinjrórsdóttir, í félagsmálaráði Rvíkur
Gertrud Árnason, forstöðukona, Seltjarnarnesi
Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, tlytur ávarp
við setningu ráðstefnunnar. Aðrir 'á myndinni, talið frá
vinstri: Magnús E. Guðjónsson, Haukur Harðarson, Logi
Kristjánsson, Unnar Stefánsson, Birgir Thorlacius, Páll
Líndal og Svandís Skúladóttir.
Gréta Jóhannesdóttir, forstöðukona, Ólafsvík
Grétar Marinósson, barnah. Krógaseli, Rvk.
Guðbjörg Þórðardóttir, forstöðukona, Mosfellshreppi
Guðfinna Snæbjörnsdóttir, form. félagsmr. Garðabæ
Guðlaug Gunnlaugsdóttir, barnaverndarn. Ólafsfirði
Guðlaug Torfadóttir, dagh. og leikvn, Mosfellshr.
Guðmundur Kr. Guðmundsson, arkitekt, Reykjavik
Guðrún Árnadóttir, forstöðukona, Siglufirði
Guðrún Ásgrímsdóttir, forstöðuk., Barnavfél. Sumarg.
Guðrún Björnsdóttir, fóstra, Búðardal
Guðrún Guðjónsdóttir, í stjórn Barnavfél. Sumargj.
Gyða Sigvaldadóttir, fóstra, Reykjavík
Gylfi Kristinsson, Stúdentaráði Háskólans
Hallfríður Hrólfsdóttir, fóstra, Sumargjöf
Hanna Snorradóttir, form. barnahn., Siglufirði
Ilaukur Harðarson, bæjarstjóri, Húsvík
Heiðdís Gunnarsdóttir, forstöðukona, Selfossi
Helga Emilsdóttir, bæjarfulltrúi, Grindavík
Ilelga Guðmundsdóttir, félagsmálaráði, Garðabæ
I-Ielga Ingibergsdóttir, forstöðukona, Keflavík
Helga Óskarsdóttir, daghn.- og leikvallan. Njarðvíkur
Helga Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi, Kópavogi
Helgi Elíasson, í stjórn Barnavfél. Sumargjafar
Herdís Karlsdóttir, forstk., Barnavfél. Sumargjöf
Herdís Pétursdóttir, Barnavinafél. Sumargjöf
Hilmar Kristjánsson, hreppsnm., Blönduóshreppi
I-Ilín Daníelsdóttir, form. félagsmálaráðs Selfoss
Hólmfríður Jónsdóttir, form. Fóstrufél. íslands
Hrefna Einarsdóttir, dagh,- og leikvallan. Njarðvíkur
Hreinn Hjartarson, barnah. Hálsakoti, Reykjavík
Hrönn Þormóðsdóttir, barnaleikv,- og dagh. Keflavík
Ingibjörg Bergsveinsdóttir, form. barnahn., Seltjnesi
Ingibjörg Gestsdóttir, kvenfél. Gefn, Gerðum
Ingibjörg Gísladóttir, dagheimilisn. Gerðalireppi
Ingibjörg K. Jónsdóttir, forstöðukona, Sumargjöf
Ingibjörg Kristjánsdóttir, forstöðukona, Sumargjöf
Ingibjörg Magnúsdóttir, form. leikskólan., Borgarnesi
Ingveldur Sveinsdóttir, fóstra, Mosfellshr.
Jóhanna Aðalsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Húsavík
Jóhanna Stefánsdóttir, forstöðukona, Neskaupstað
Jón Baldvinsson, sveitarstjóri, Mosfellshreppi
Jón Guðmar Jónsson, dagh. Krógaseli, Reykjavík
Jóna Frímannsdóttir, forstöðukona, Akureyri
Jóna Ingvarsdóttir, fóstra, Grindavík
Kristbjörg Steingrímsdóttir, forstöðukona, Sumargjöf
Kristín Guðmundsdóttir, fóstra, Garðabæ
Kristín Guðmundsdóttir, dagheimilisn. Gerðahreppi
Kristín Halldórsdóttir, forstöðukona, R.K.Í.
Kristín Loftsdóttir, forstöðukona, Vík f Mýrdal
Kristín Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi, Bolungarvík
Kristján Guðmundsson, félagsmálastjóri, Kópavogi
Kristjana Stefánsdóttir, forstöðukona, Kópavogi
Lára Gunnarsdóttir, forstöðukona, Sumargjöf
Lárus Ægir Guðmundsson, sveitarstj., Skagaströnd
Logi Kristjánsson, bæjarstjóri, Neskaupstað
SVEITARSTJÓRNARMÁL