Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Síða 49
form dagvistarheimila verði í samræmi við aðstæður og þarfir íbúanna í hverjum bæ eða hverju hverfi. Aherzlu ætti að leggja á að starfrækja hæfilega stór- ar rekstrareiningar, líklega ekki stærri en 2ja deilda dagheimili og 4ra deilda leikskóla. Reyndar virðast mjög stórar rekstrareiningar heldur hagkvæmari en hinar smærri, en lítils háttar fjárhagslegur ávinningur réttlætir ekki flutning barna um langan veg til og frá heimilum. Um starfsmannafjölda á hverju heimili er það að segja, að hann virðist vera innan þeirra marka, sem lög kveða á um, þ. e. átta börn heyra til hverju fóstrustarfi. Greinilegur skortur er hins vegar á menntuðu starfsfólki, einkum á fámennari stöðum.
TAFLA 2.1.
REKSTRARKOSTNAÐUR
DAGHEIMILA 1974
I ÞÚS. KR.
Akureyri Akranes Neskaup- Húsavík Kópavogur Keflavík Sam- Meðal
Pálmhol Vorboðinn staður Hábraut Hólmg. 4 tals tal
01 Barnafj/starfsmán 59/12 56/12 49/12 40/12 38/12 45/9 276/72 46/12
10 GJÖLD
11 Laun og launatengd gjöld 5938 5126 5134 2851 6740 4077 29.866 4.978
12 Viðhald húss/húsal. 1072 645 509 73 272 448 3019 503
13 Ljós, hiti, ræsting 652 119 313 204 332 190 1810 301
14 Leikföng, föndur, áhöld 341 193 210 157 821 - 1722 287
15 Matvæli - endurgr. fæði 753 381 495 343 751 508 3195 533
16 Annar rekstrarkostn. 146 343 124 45 79 343 1080 180
17 Rekstrarkostn alls. 8.902 6807 6787 3674 8995 5569 40.738 6.780
20 TEKJUR '
21 Vistgjöld 3956 3343 2513 1011 2961 1265 15.049 2508
22 Greitt af ríki 2690 2554 2234 1832 1734 1539 12.583 2097
23 Rekstrarhalli . 2256 910 2040 831 4300 2764 13.101 2183
Samkv. landsmeðalt. kostar 8.259 þús. kr. á ári að reka 46 dagvistarhcimili.
SVEITARSTJÓRNARMÁL