Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Qupperneq 52
46
Á nokkrum stöðum hafa kvenfélög
haft forgöngu um stofnun og rekstur
leikskóla. Ljósmyndin er tekln í elnum
slíkum, sem Kvenfélag Hveragerðls
reisti fyrir allmörgum árum og rak
fyrir eigin reikning. Með börnunum er
Bergþóra Gústafsdóttir, fóstra.
(Ljósm.: U. Stef.)
helduren að sjá börnunum fyrir dagheimilisplássi.
Ég hef dregið hér upp tvö dæmi um kostnað
þjóðfélagsins árið 1976 af hverju dagvistarplássi
annars vegar á 2ja deilda dagheimili, hins vegar á
4ra deilda leikskóla, og borið það saman við skatt-
tekjur af starfi konu, sem vinnur utan heimilis,
meðan barnið er í dagvistun.
Reksturskostnaður og laun eru áætlaðar meðal-
tölur fyrir árið 1976. Stofnkostnaður er samkvæmt
útboði í marz 1976.
DÆMII: LEIKSKÖLI.
4 deildir, 76 börn (2 deildir f. h. og 2 deildir e. h.).
Stofnkostnaður 33 millj. alls, jr. e. 33 millj. á 76 börn
eða 435 þús. kr. á barn.
Hjón með 2 börn, tekjur eiginmanns kr. 1.300.000 á
ári.
Tekjur eiginkonu ‘Æ dagur eða 40 þús. kr. x 12 kr. =
480.000.
Daggjöld 4 þús. x 12 mánuðir eða 48.000 á ári.
TAFLA 3.2
REKSTURSKOSTNAÐUR
LEIKSKÓLA 1974 í %
Kóp- Bjarnhóla; Hafnf. Álfaskeið Selfoss Tryggvag. Akureyri Iðavellir
01 Barnafj /starfsmán 80/12 74/12 71/12 70/12
10 GJÖLD
11 Laun og launatengd gj. 84.0 73.1 73.0 68.2
12 Viðhald húss/húsal. 3.6 11.8 12.9 19.3
13 Ljós, hiti og ræsting 4.1 9.7 7.9 8.0
14 Leikföng, föndur, áhöld 4.9 1.0 2.0 2.0
15 Annar reksturskostn. 3.1 4.4 2.2 2.5
17 Reksturskostn. alls 100 100 100 100
20 TEKJUR
21 Vistgjöld 51.6 51.2 60.0 50.8
22 Greitt af ríki 16.2 17.7 18.9 16.5
23 Rekstrarhalli 32.1 31.1 21.2 32.6
tfi V C £ C/5 H Æ ctS £ c •:2, . t • 35
< C3 o L C^ o 32 C/5 tí 11 2 2
42/12 37/12 34/12 41/7 41/6 50/12
67.0 71.5 68.5 65.5 80.2 72.8
15.0 - 5.0 11.0 - 10.2
3.0 9.5 5.6 6.3 9.4 6.5
6.5 14.6 5.2 11.2 3.0 4.6
8.3 4.4 15.6 5.7 7.4 5.1
100 100 100 100 100 100 LANDS-
50.7 61.7 52.8 18.0 63.4 51.9 MEÐAL
11.0 16.3 15.3 14.0 16.0 16.1 TAL 16.9%
38.0 22.0 31.9 68.0 20.4 32.0
SVEITARSTJÓRNARMÁL