Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 53
Kostnaður sveitarfélags og ríkis:
Reksturskostnaður 4000 x 12 ............................... 48.000
Stofnkostnaður á barn 435 þús. 13% vextir og 2% afskrift . . 65.250
Samt. kr. 113.250
Skatltekjur ríkis og sveitarfélags:.
Tekjur konu 480 þús. kr.
8.5% útsvar .............................................. kr. 40.800
0.8% sjúkragjald ......................................... kr. 3.840
30.8% tekjuskattur (Vá) .................................. kr. 73.920
Af nettótekjum kr. 313.440 greiðir konan 25% í óbeina skatta kr. 78.360
Skatttekjur alls v/dagvistunar ........................... kr. 196.920
Skatttekjur umfram gjöld á ári v/dagvistunarpláss ........ kr. 83.670
DÆMI2: DA GHEIMILI.
2 deildir, 37 börn.
Stofnkostnaður 37 millj. alls, 37 börn eða 1 millj. kr.
á barn.
Hjón með 2 börn.
Kostnaður ríkis og sveitarfélags:
Reksturskostnaður 13.850 þús. x 12 mán.
Stofnkostnaður á barn kr. 1 milljón.
13% vextir og 2% afskriftir ...........
Kostnaður alls v/dagvistunar
Skatttekjur ríkis og sveitarfélags:
Tekjur konu kr. 960 þús.
Inn í þessi dæmi hefði mátt taka ýmsa fleiri þætti,
eins og t. d. skatttekjur ríkissjóðs af byggingu dag-
vistarheimilis og verðmætasköpun konunnar. Tekjur
ríkissjóðs hefðu orðið enn meiri, og ekki hefðu þær
lækkað, ef sameiginlegum skattgreiðslum hjónanna
hefði verið skipt til helminga. Slíkt hefði verið eðli-
legra, i stað þess að miða útreikninga við það for-
eldri, er minni möguleika hefur til að afla sér tekna,
Árstekjur eiginmanns 1.300 þús. kr.
Konan vinnur allan daginn, árslaun 80 þús. kr. x 12
eða 960 þús. kr.
Daggjöld 12 þús. kr. x 12 mán. eða 144 þús. kr.
kr. 166.200
kr. 150.000
kr. 316.200
kr. 81.600
kr. 7.680
kr. 147.840
kr. 144.780
kr. 381.840
kr. 75.640
með öðrum orðum það launamisrétti, sem enn ríkir í
landinu. Eg tel mig hafa vissu fyrir því, að launa-
mismunurinn er í mörgum tilfellum meiri milli
kynjanna heldur en reksturskostnaði hins opinbera
við dagvistun eins barns nemur, og ættu því at-
vinnurekendur að greiða þann kostnað, enda eru
þeir til, sem greiða daggjöld barna á dagvistarstofn-
unum til þess að fá vinnuafl.
8.5% útsvar .............................................
0.8% sjúkragjald ........................................
30.8% tekjuskattur (‘/2) ................................
Af nettótekjum kr. 578.880 greiðir konan 25% í óbeinan skatt
Skatttekjur alls v/dagvistunar ..........................
Skatttekjur umfram gjöld á ári v/dagvistunarpláss .......
SVEITARSTJÓRNARMAL