Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Qupperneq 54
Nú kunna einhverjir að segja, að eitt einstakt
dæmi sé ekki einhlítt, heldur verði að reikna dæmið
fyrir stærri heild.
Eg get út af fyrir sig fallizt á þetta, og vil ég sýna
ykkur, hvernig dæmið lítur út fyrir Dagheimilið í
Neskaupstað.
DÆMI3:
Dagheimilið í Neskaupstað með 4 deildir og pláss
fyrir 74 börn allan daginn.
Stofnkostnaður 11.5 millj. kr. alls 155 þúsund krónur
á barn.
3.1. Dagheimilið, 2 deildir í 12 mánuði, 37 börn,
sem eiga 30 mæður, þar af vinna 27 utan heim-
ilis, en 2 eru einstæðar mæður, sem við skulum
segja, að greiði ekki skatt.
3.2. Leikskóli, 2 deildir í 5 mánuði með 37 börn, sem
eigi 32 mæður þar af vinnur 21 þeirra utan
heimilis.
Gert er ráð fyrir sama reksturskostnaði v/dag-
vistunar og launatekjum í dæmum 1 og 2.
TAFLA 4.1
REKSTUR NOKKURRA
DAGHEIMILA 1974
Akureyri Akranes Neskaup Húsavík Kópavogur Keflavik Meðal- cy0 Lands-
Pálmholt Vorboðinn staður Hábraut Hólmg. 4 tal meðaltal
01 Fjöldi barna/starfsmán 59/12 56/12 49/12 40/12 38/12 45/9 46/12 .
02 Vistmánuðir 708 672 588 480 456 405 552 -
03 Fóstrur/við fóstrustörf 2/6 1.5/4.5 2/4 1/2.5 4/3 1/6 2/4.3 -
04 Fj. barna á fóstru 7.4 9.3 8.2 11.4 5.4 6.4 7.4 -
05 m2 á barn 7.7 9.4
06 Kostn. á vistmán. 12.573 10.129 11.542 7.654 19.726 13.750 12.300 100.0 14.963
07 Launakostn. á vistmán. 8.387 7.627 8.731 5.939 14.780 10.066 9.017 73.5
08 Annar kostn. á vistmán. 4.186 2.502 2.811 3.798 4.945 3.683 3.283 26.5
09 Daggjöld á vistmán. 5.587 4.978 4.273 2.106 6.493 3.123 4.543 36.9
10 Frá ríki á vistmán. 3.800 3.800 3.800 3.800 3.800 3.800 3.800 30.9 3.800x
11 Rekstrarh. á vistmán. 3.186 1.354 3.469 1.731 9.429 6.824 3.955 32.1
x) Framlagiö nemur 25,3% af landsmeðaltali.
TAFLA 4.2
REKSTUR NOKKURRA
LEIKSKÖLA 1974
-t t/5 §5 * O 'O > -C =-í2 b v « aí bb CS S br. u U — <D 71 V) V C U N eí 3 -s 5
C c Q- u 'O oT X •< O ttc X t to f- 3 > < £ a u J2 < 'c3 O s « o V} W V % 2
01 Fj. barna/starfsmán. 80/12 74/12 71/12 70/12 42/12 37/12 34/12 41/7 41/6 50/12 _
02 Vistmánuðir 960 888 852 840 504 444 408 287 246 600 -
03 Fóstrur/við fóstrust. 3/2 2.5/2 1/3 1/3.5 1.5/1.5 0/4 (1.5/1) 1/4 2/ 1.5/2.5
04 Fj. barna á fóstrust. 8 8 9 8 7 9 (14) 8 5 8
05 m2 á barn 5 - - 6 _ . 5 4.5 .
06 Kostn. ’á vistmán. i kr. 4.869 4.469 4.172 4.778 6105 4.849 5316 5668 4902 4896 100
07 Launakostn. á vistmán. 4.094 3.269 3.043 3.253 4091 3468 3642 3714 3845 3566 72.8
08 Annar kostn. á vistmán. 775 1200 1029 1525 2014 1381 1774 1954 1057 1330 27.2
09 Daggjöld a vistmán. 2514 2290 2479 2428 3101 2990 2808 1027 3109 2540 51.9
10 Frá riki á vistmán 790 790 790 790 790 790 790 790 790 790 16.1
11 Rekstrarhalli 1565 1388 884 1559 2331 1067 1693 3850 1004 1571 32.0
x) Ríkisframlagið er 16.9% af landsmeðaltali.
SVEITARSTJÓRNARMÁL