Alþýðublaðið - 01.05.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1924, Síða 1
 Undír rauðnm fána gengur alþýða hvaryetna um heim í dag. Hann er tákn mann- áðar og bræðralags. Hann er merki alþýðunnar. Hann er fáni alþýðurikisina, sem jafnaðarmenn allra ianda vinna að því að kotr.a á fót. Hann verður þvi einnig bor- inn í krofugöngu ísienzkrar al þýðu, er hefstkl. i í dag frá Bár- unni ('íjá augl. í blaðinu í gær). Eins og jiað er. Á næstsíðasta fundi Reykja- vfkurdeiidar H. í. P. var sam- þykt svo hljóðandi tillaga út af kröfagöngu alþýðunnar i. maí: »Legg til, að stjórn deiidar- innar sé falið að gera sltt til, að viðunandi þátttaka í kröfugöngu i. maí getl átt sér stað af hálfu prentara.< Þetta er birt vegna »Lelðrétt- ingar« í >Morgunblaðinu« í dag. Reykjavík, 30. apríl 1924. Kristján A Agústsson. form. delidarlnnar. 512 milijónaeigendur og 60000 atrlnnnlausli* rerkainemjo Simkvæmt skýrsln dönskn hagstofunnar námu skattskyldar tfakjur í Danmörku árið 1921 ca. kr. 4300 milljónum. Gjaldendur voru llðlega eiu miiijón og með- altekjur hvers þannlg ca 3360 kr. Langflestir voru þó langt fyrir Síeðan t$jn?ð-;*Ua!. Páaui^ voru miíli 50 og 60 þús., sem höfðu að eins 800—1000 kiónur, auk ailra þeirra, sem ekkl höfðu svo miklar tekjur, að skattskyldir væru. Aftur á móti voru nokkrlr, < sem höfðu afskaplegar tekjur, 976 höfðu 50—100 þús., 241 höiðu 100—200 þús., 102 höfðu 200 þús. til 1 millj. og einn (kaupmaður) hafíi á aðra milijón króna. Af þeim liðlega mllljón gjald- endum, er greiddu tekjuskatt, áttu 600 þús. ekkert til og greiddu því engan eignaskatt; 170 þús. áttn að meðaltali ca. 2500 kr. hver eða samtals um 420 mUljónir. Þjóðareignin öll var tailn 10642 millj., og 10222 milíj. éða 96% þar at voru í böndum 270 þús. manna. Flestir þeirra áttu 6—20 þús. krónur, en ca. 45 þús. gjaldendur áttu samtals 6500 milljónir eða fnlla 3/5 hluta af allri þjóðareigninnl. Þar af voru 512 miHjónaeigend- ur m®ð samtals 1229 milljónlr; elnn þeirrs átti 29 milljónlr. Samkv. skýrslunum voru þar ca. 60 þús. verkamenn atvlnnu- iausir í vetur. Ójaínt er au<ínum sklft þar; hvernig skyldi ] að vera hér? Til hvers er s nnars Hagstotan okkar? iBDlend tðindi. (Frá fiéttastofunni.) Akureyri 28. apríi. Magnús Sigurðsson kaupmaðnr á Grund og Margrét Sigurðar- dóttir frá Snæbjarnarsföðum I Fnjóskad^l voru gefin saman í hjónaband hér á Akureyri á laugardagskvöídið var. Er Magnús orðion 77 ára að aídíi. íu brúðutiu yar 32 ára. Byltingin í Rússlandi kostar frá 1. maf efuar traf.r krónur (áður 5 krónur). Fæst hjá bóksölum og á af- greiðs'u Alþýðublaðsins. Sparnaður. Beztu og ódýrustu branð og kökur bæjqrins á Bergstaðastræti 14 og Hverfis- götu 56. Kaupið »1. Maí< og kröíu- göngumerki í dag. Stokkseyri, 28. aþtfl. Vertíð hér og á Eyrarbakka er orðin ágæt e‘tir því, sem venja er tif. Hafa vélbáter fecgið 170 — 180 skippund hæst, en að elns einn bátar mun hafa undir 100 skippunda afla. Á opnum bátum eru hlutir orðnir 400 — 500 fiskar. Á fimtudaginn var róið bé1-, og var afli þá mjög misjafn, trá 30 fiskum upp í 950. Þrjá síðustu duga hata verið frátök, en f dag var aftur róið, og hafa þeir bátaruir, sem komnir eru að aftur, aflað vel. Mikll harðindi eru hér enn, en nú virðist veðráttsn vera að breytast. Heyleysi er allvíða, einkum í Biskupstuogum, enda má heite, að sffeld inaisteða hafi verið í vetur. Réttarástand. (tingvísa.) Steli ég litlu, standt ég íágt, í »steininn« settur er ég; steii ég mikiu, standl ég hítt, i stjórn'arráðlð £er égf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.