Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1981, Qupperneq 26

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1981, Qupperneq 26
RUNÓLFUR GUÐMUNDSSON, hreppsnefndar- maður í Hraungerðishreppi: FÁTÆKRAMÁL FYRIR 100 ÁRUM Nú fækkar óðum þeim íslendingum, sem muna „hreppaflutninga“ og „niðursetninga“. En það voru þeir kallaðir, sem ekki gátu séð fyrir sér sjálfir af heilsufars- ástæðum eða sakirelli eða æsku. Ritstjóri Sveitarstjórnarmála varð þess áskynja, að ég hef lítilsháttar verið að grúska i gömlum hreppsbókum aðeins frá einu sveitarfélagi, Hraungerðishreppi í Arnes- sýslu. Hefur hann — ritstjórinn — beðið mig að segja Sveitarstjórnarmálum svolítið frá þvi, sem ég hef orðið vísari um þessa hluti frá fyrri árum. Eg valdi mér fundargerðir úr Hraungerðishreppi far- dagaárið 1871 — 72, í þeirri trú, að yngri kynslóðinni þætti það forvitnilegt að sjá, hvernig fátækramálum var hagað fyrir 100 árum. Og jafnvel i sumum tilvikum allt fram um 1920 eða lengur. Hér kemur svo uppskrift úr áðurnefndum fundargerðum: „Arið 1871 — 30. október voru presturinn og hrepp- stjórinn i Hraungerðishreppi aftur til staðar í Hraungerði, ásamt bændunum Gísla Guðmundssyni Bitru, Jóni Eiríkssyni Stóra Armóti og Einari Sæmundssyni Sölfholti. 1. Til að niðurjafna það aukaútsvar er Hraungerðis- hreppsins innbúar greiða þurfa i ár til fátækra. Og 2. Hag- tæra þvi tillagi sem til sveitarinnar greiða á.c. Uppteiknun yfir Hraungerðishrepps inntektarhagtæringu árið 1871. Uppteiknun yfir ómaganna nöfn, aldur og ásigkomu- lag, samastað og niðursetutíma, samt meðgjafarupphæð. Fiskar 1. Helga Ásbjörnsdóttir 81 árs uppgefin og munaðarlaus. Sett niður í Glóru 16 vikur, Þorleifskoti 20 vikur, Reykja- völlum 10 vikur, Móakoti 6 vikur = 52 v. Meðgjöf 4'/> fiskur viku 234 2. Guðrún Þorvarðardóttir 9 ára, niður- sett árlangt á Stóru Reykjum, 3'/2 fiskur viku 182 3. Guðlaug Björnsdóttir 12 ára, niðursett árlangt á Bollastöðum, 3 fiskar viku 156 4. Guðrún Jónsdóttir 37 ára, fáráðlingur og heilsuveik. Niðursett árlangt i Laugardælum 200 5. Guðrún Þóroddsdóttir 76 ára. Með henni er lagt að Langholtsparti 60 6. Margrjet Þorvarðardóttir 12 ára, nið- ursett árlangt að Oddgeirshólum. Meðgjöf 3 fiskar viku 156 7. Þóra Þórðardóttir 14 ára, niðursett ár- l'iskar langt hjá Sigurði í Langholti. Meðgjöf 108 8. Ingigerður Felixdóttir 62 ára, heilsu- biluð og munaðarlaus. Niðursett Arnastöðum 4 vikur, Króki 20 vikur, Krókskoti lövikur, Bár 12vikur = 52v. 3 fiskar v 156 9. Bjarni Sigurðsson 76 ára heilsutæpur. Með honum er lagt að Langholti 108 10. Jóhanna Gísladóttir 62 ára, heilsubiluð og munaðarlaus. Niðursett Helli 8 vikur, Austurkoti 10 vikur, ölvesholti 20 vikur, Hrygg 14 vikur = 52, 3'/2 f. viku 182 11. Guðleif Gunnarsdóttir 63 ára. Niður- sett Bitru 26 vikur, Vesturkoti 26 vikur 108 12. Guðmundur Þorláksson 7 ára, niður- settur árlangt í Túni, 4 fiskar viku 208 13. Magnús Þorláksson 5 ára, niðursettur árlangt hjá Einari Sölfholti, 4 fiskar viku 208 14. Sigríður Jónsdóttir 8 ára. Niðursett ár- langt Laugum. 3'/2 fiskur v 182 15. Bergur Nikulásson 81 árs, uppgefinn og munaðarlaus. Niðursettur árlangt Stóra Ármóti. Meðgjöf 5 fiskar viku 260 16. Kristín Ölafsdóttir 36 ára, holdsveik og munaðarlaus. Niðursett árlangt á Læk. Meðgjöf 5 fiskar viku 260 17. Salbjörg Ólöf Jónsdóttir 8 ára, kom til hreppsins 23. júlí 1871. Niðursett á Langstöðum. Meðgjöf 4 fiskar viku 180 Þess má geta, að í gjaldatíð hreppsreiknings fyrir þetta ár eru 16 skildingar fyrir stafrófskver handa Salbjörgu. Þá kemur hér greinargerð, eða listi yfir, frá hverjum og hve mikið framangreindir ómagar áttu að fá frá hinum ýmsu gjaldendum i hreppnum. 1. Helgu Ásbjörnsdóttur leggist Fiskar a) Allt útsvar Þorsteins Moshól 26 b) Allt útsvar Erlendar Svarfhóli 30 c) AHt útsvar Snorra Þorleifskoti 48 d) Allt útsvar Þórarins Þorleifskoti 4 e) Allt útsvar Lofts Reykjavöllum 36 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.