Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 1
Útgefandi:
Samband íslenzkra sveitarfélaga
Ábyrgðarmaður 1.—4. tbl.:
Jón G. Tómasson
Ábyrgðarmaður 5.-6. tbl.:
Björn Friðfinnsson
Ritstjóri:
Unnar Stefánsson
Setning og prentun:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Ritstjórn,
afgreiðsla og auglýsingar:
Háaleitisbraut 11
Pósthólf5196
121 Reykjavík
Sími 83711
1. TBL. 1982 (181) Bls-
Á kápu er loftmynd af Akranesi með Akrafjall í
baksýn. Myndina tók Mats Wibe Lund.
Tvær ráðstefnur í lok febrúar — um hagkvæmari
orkunotkun við rekstur húsnæðis 25. febrúar og
um störf byggingarfulltrúa 26. febrúar ........ 2
Akraneskaupstaður fjörutíu ára, eftir Magnús Odds-
son, bæjarstjóra á Akranesi ................. 3
Dvalarheimilið Höíði á Akranesi, eftir Jóhannes
Ingibjartsson, formann stjórnar heimilisins .... 10
Brimvarnargarðurinn á Akranesi, yfirlit hafnarfram-
kvæmda 1908—1981, eftir Njörð Tryggvason,
verkfr., .................................. 12
Hafnalögin í endurskoðun ..................... 22
Umsóknir um gjaldskrárbreytingar.............. 22
Hönnun brimvarnargarða með tilliti til skemmda á
brimvarnargarðinum á Akranesi, eftir Gísla
Viggósson, deildarverkfr. á Hafnamálastofnun 23
Ráðstefna um brunatæknilegt efhi í Finnlandi ..... 30
Tólfti ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga,
haldinn í Reykjavík og á Akranesi 23.-24. okt. 31
Ljóðað á ársfundi Hafnasambandsins............ 34
Af vettvangi hafnamála, eftir Gunnar B. Guðmunds-
son, hafnarstj., formann Hafnasambandsins ... 35
Fjögurra ára áætlanir um hafnargerðir, eftir Aðal-
stein Júlíusson, hafnamálastjóra ............. 39
Samræmda hafnagjaldskráin, eftir Gylfa ísaksson,
verkfr.................................... 43
Námsstefna um eldvarnaeftirlit ................. 44
Samtök tæknimanna sveitarfélaga 5 ára .......... 45
Atvinna við hæfi fatlaðra ...................... 45
Notkun verðbanka við áætlanagerð, eftir Finn Jóns-
son, verkfræðing .......................... 46
Gjaldskrárbreyting RARIK, eftir Hrafn Baldursson 48
Hugleiðingar um barnavernd, eftir Dögg Pálsdóttur,
lögfræðing................................ 49
Hlutverk skóla í barnavernd, eftir Helga Jónasson,
fræðslustjóra í Reykjanesumdæmi ............ 56
Sundlaug Vesturbæjar tuttugu ára, eftir Stefán
Kristjánsson, íþróttafulltrúa Reykjavíkurborgar 60
Ný sundlaug tekin í notkun í Þorlákshöfn ......... 63
Frá stjórn sambandsins: fundur fulltrúaráðsins 25.—
26. marz, námskeið í heimaþjónustu 27.-29.
apríl, landsþingsambandsins 8.—10. sept...... 64
Lagaskrá — Atriðaskrá komin út................ 64
EFNISYFIRLIT
1982
62. ÁRGANGUR
2. TBL. 1982 (182)
Á kápu er loftmynd af þéttbýlinu í Mosfells-
hreppi. Myndina tók Jón Karl Snorrason.
„Tónlistarmálin hafa verið mér sérstaklega hug-
leikin". Samtal við Jón M. Guðmundsson, fyrrv.
oddvita Mosfellshrepps, eftir ritstjórann....... 66
Sveitarstjórnarkosningarnar 22. maí og26.júní ... 73