Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Page 12

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Page 12
Á Akranesi eru flestar aðalumferðargöturnar lagðar slitlagi úr steinsteypu. Þær elztu eru orðnar liðlega tuttugu ára gamlar. Viðhaldskostnaður við þessar götur er enginn. Hér er verið að steypa hluta af Vesturgötu, sem er lengsta gata á Akranesi. Steinsteyptar götur á Akranesi eru samanlagt liðlega 10 km langar. Götumynd frá Akranesi: Tll vinstri er gamla prestssetrið Kirkjuhvoll, en sjúkrahús Akraness til hægrl. Á sjúkrahúsinu eru 96 legurúm. Þar er einnig hellsugæzlustöð fyrir Akranes og nágrannasveitarfélög sunnan Skarðsheiðar. Gatan er Merkigerði, ein steinsteyptu gatnanna. Merkigerði afmarkaði áður fyrr jörðina Skaga að norðanverðu. Við þá jörð eru Akurnesingar oft kenndir og kallaðir Skagamenn. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.