Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 12
Á Akranesi eru flestar aðalumferðargöturnar lagðar slitlagi úr steinsteypu. Þær elztu eru orðnar liðlega tuttugu ára gamlar. Viðhaldskostnaður við þessar götur er enginn. Hér er verið að steypa hluta af Vesturgötu, sem er lengsta gata á Akranesi. Steinsteyptar götur á Akranesi eru samanlagt liðlega 10 km langar. Götumynd frá Akranesi: Tll vinstri er gamla prestssetrið Kirkjuhvoll, en sjúkrahús Akraness til hægrl. Á sjúkrahúsinu eru 96 legurúm. Þar er einnig hellsugæzlustöð fyrir Akranes og nágrannasveitarfélög sunnan Skarðsheiðar. Gatan er Merkigerði, ein steinsteyptu gatnanna. Merkigerði afmarkaði áður fyrr jörðina Skaga að norðanverðu. Við þá jörð eru Akurnesingar oft kenndir og kallaðir Skagamenn. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.