Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 16
JÓHANNES INGIBJARTSSON, form. stjórnar dvalarheimilisins Höfða: DVALARHEIMILIÐ HÖFÐI, AKRANESI Dvalarheimilið Höfði á Akranesi er sjálfseignar- stofnun, en að henni standa, auk Akraneskaupstað- ar, fjórir hreppar í Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar. Bygging 1. áfanga, er rúmar 44 vistmenn, hófst árið 1972. Áður hafði farið fram athugun á högum aldraðra á Akranesi og á þeim breyttu viðhorfum og háttum á þjónustu við aldraða, er jaá hafði rutt sér til rúms víða á meðal grannþjóða okkar. 1. áfangi var síðan tekinn í notkun árið 1978, og fluttu fyrstu vistmenn inn hinn 2. febrúar. Við hönnun heimilisins var strax frá upphafi við [jað miðað, að það gæti, jafnframt því að vera vist- heimili fyrir aldraða og öryrkja, sem ekki jjyrftu sér- stakrar hjúkrunar við, verið alhliða jrjónustustofnun fyrir þessa aðila á þjónustusvæði sínu. Lögð var rík áherzla á, að aðbúnaður hvers einstaklings væri jsannig, að sem minnst röskun yrði á högum hans við vistun, Jt. e. að hann gæti búið að sínu i þeim mæli, er hann óskaði og heilsa leyfði, haft sín eigin hús- gögn, en jafnframt væri tryggð sú þjónusta, er hann kysi og jryrfti. Reistar voru 38 íbúðir, þar af 32 fyrir einstaklinga, en 6 fyrir hjón. Ibúðir einstaklinga eru um 28 m2 og hjóna um 43 m2. I öllum íbúðum er anddyri með eldunaraðstöðu, stofa, svefnrými og bað. Að sjálfsögðu er allt rými miðað við þarfir hreyfihamlaðra. Við gerð 1. áfanga var lögð höfuðáherzla á að reisa vistrými, en þjónusturými ýmiss konar var látið bíða Dvalarheimilið Höfði á Akranesi. Gamall hlaðinn grjótgarður í forgrunni. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.