Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 22
Grjótvinnslan viö Berjadalsá Garðurinn lengdur 1977—1978 I maí 1976 varopnuð ný grjótnáma við Berjadalsá í 3 km fjarlægð frá höfninni. Ýtt var moldarflagi ofan af klöpp, skurður grafinn meðfram klappar- hrygg til framræslu út í Berjadalsá, vegur lagður að námu og borið í plan til flokkunar grjóts vegna byrjunarþrengsla í námu. Borun hófst 24. maí og lauk 20. júlí. Akstur kjarna hófst 20. júní og lauk 5. ágúst. Milligrjóti og stóru 16 f grjótnámu vlð Berjadalsá í um það bll 3 km fjarlægð frá höfninni. grjóti var síðan lagt út með Manivotockrana Hafna- málastofnunar. Verkinu lauk 22. september sama ár. Tæki í námu voru: JcB—807. Bröyt x-30, hjóla- skófla 966B og borútgerð „Geyte". Tæki á garði voru: Manivotockrani, jarðýta Td-6 og ýta D-6C. Akstur var með 12 tonna bílum Vörubílastöðvarinnar á Akranesi, mestur fjöldi í senn var 8 bílar. Alls voru 23000 m3 af grjóti fluttir í garðinn, sem gaf 65 m lengingu framan eininga- veggs að beygju. Flokkun í námu gaf eftirfarandi skiptingu: Kjarni 73%, milligrjót 10% og stórt grjót 17%, sem telst vera mjög hagstætt. Kostnaður pr. m3 var 1530 kr., þar sem akstur nam 26% verðsins, vinnsla 51%, vinna á garði 7% og annað 16%. Árið 1977 var grjótgarðurinn lengdur um 110 m framan beygju. Grjótið var tekið úr sömu námu og 1976. Vinna hófst 15. marz, en lauk 8. október. Véla- og bílaútgerð var sú sama og á árinu 1976, nema í stað Bröyt-vélarinnar kom ný vel, JcB 808. Alls voru fluttir 85000 m3, þar af voru 76% kjarni, 17% milligrjót minna en 5 tonn og 7% stórt grjót. Þetta var ekki eins hagstæð skipting og 1976, en nú þurfti hlutfallslega mun meira af kjarna og milli- grjóti en áður, vegna stefnufrávika garðsins, og að meðaldýpi hans jókst úr — 9 í — 12 svo námuvinnsl- an gekk vel upp. Það vel, að einingaverðið varð 1320 kr/m3 eða 210 kr. lægra en árið áður og það þrátt fyrir verðbólguna. Hér kemur auk þess til, að byrj- unarkostnaður í námu var að baki og að nú var vitað, hvernig bezt var að standa að hverjum verk- þætti. Kostnaðarskipting varð sú, að í akstur fór 35% kostnaðarins, 48% í námuvinnsluna, vinnu á garði 9% og í annað 8%. Arið 1978 var svo haldið áfram með brimgarðinn. Grjótið var tekið sem fyrr úr námu við Berjadalsá. Verkið hófst í lok apríl og lauk um miðjan september. I námu var sama vélaútgerð og áður, nema nú voru allar vélar, sem notaðar voru, í eigu heimamanna nema borútgerðin, sem var frá Borgarnesi. Utlagningin á garði var einnig unnin með tækjum heimamanna, þ. e. a. s. með 30 tonna krana og JcB beltavélum nr. 807 og 808, en allt eru þetta vélar í eigu fyrirtækisins Skóflunnar á Akranesi, og með jarðýtu D-6C. I grjótgarðinn voru á árinu keyrðir út 44.500 m3, og við það lengdist garðurinn um 69 m. Af þessum 44.500 m3 voru 72% kjarni, 18% milligrjót og 10% stórt grjót. Kostnaður pr. m3í garði var 2090 kr., sem skiptist í akstur 37%, vinnslu 43%, vinnu á garði 9% og annað 11%. í garðinn vantaði í verklok 1400 m3af flokkuðu grjóti, þar sem garðurinn var ekki fullfrá- genginn að ofan, til þess að auðveldar og ódýrara yrði að brjóta sig fram eftir honum næsta ár til lengingar. SVEITARSTJORNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.