Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 33
kóta + 9.1 m niður að kóta — 10.0 m. Fláinn á raðaða grjótinu var sá sami eða 1:1.5, en brattari efstu 4.0 m eða 1:1. Við prófanirnar voru hafðar fjórar sjávarstöður + 4.7 m, + 3.7 m, + 2.8 m og + 1.7 m. Hæsta sjávarstaðan var prófuð fyrst. Tvær gerðir af óreglulegum öldum voru notaðar við prófanirnar, og voru það öldur, sem mældust á Akranesi þann 24. marz 1976, en þá var þung undiralda ásamt vind- öldu. I náttúrunni mældist þá Hs = 2.7mogTp= 13.4 sek. við mæliduflið, þar af var undiralda Hs = 2.14 m og Tp = 13.4 sek. og vindalda Hs = 1.64 m og Tp = 8.1 sek. Auk þess að hækka öldurnar í likaninu var orku- toppurinn Tp = 13.4 sek. færður til með ]dví að hægja á vélunum þannig að hann varð Tp = 15.5 sek. fyrir undiröldu og Tp = 9.4 sek. fyrir vindöldu. Þar að auki voru keyrðar mældar öldur frá suður- strönd íslands (Tp = 15.5 sek.). Hver keyrsla tók sem svarareinni klukkustund í náttúrunni. Niðurstöður þessara tilrauna voru í stuttu máli þær, að raðaða grjótið var mun stöðugra og eins var minni ágjöf yfir þann garð, miðað við hönnunar- öldurnar. Á grundvelli þessara samanburðartilrauna var ákveðið að byggja garðinn í samræmi við áður- nefndar hugmyndir að öðru leyti en því, að í yztu kápu yrði stórgrýtið stærra en 5l og flái efstu 4 metra 1:1.25. Skýringar: I steinar 5 —10 tonn II III IV Til samanburðar má geta þess, að samkvæmt „Hudson" formúlu þarf tvö lög af 2.5' til 4.2' óröðuðu grjóti fyrir kenniöldu Hs = 3.2 m og fláa 1:1.5, þegar rúmþyngd er 2.88 t/m3. Ef miðað er við kenniöldu Hs = 3.6 m, þarf tvö lög af 3.5' til 6' grjóti með þessum fláa. Á bls. 48 í skýrslu Hafnamálastofnunar ríkisins frá 1978 stendur eftirfarandi í kaflanum um hönnun brimvarnargarðs: „Hönnunarforscndur fiessa garðs eru, að búasl má við smávegis skemmdum í ölduhreyfingu með endur- komutíma 25 til 50 ár. 1 reynd fiýðir fiað, að einhverjar skemmdir verða á garðinum í aftökum, fió fiannig, að garðurinn skemmist ekki meir, fiólt sama ölduhreyfing komi á hann aftur. Skemmdir aukast fiví aðeins, að meiri ölduhreyfing komi á hann. Þannig má meta, er tímar líða, hvort eða hvenœr rétt er að framkvœma viðgerð á garðinum. En grjót- garðar eru eins og ónnur mannanna verk; fieir fiurfa viðhald. Hœð garðsins miðast við fiað, að í miklum brimum gengur yfir hann. Hins vegar veldur fiessi ágjöf ekki skemmdum á garðinum, fiegar hlífðarkáfian nœr yfir loppinn á garðinum, og hœð garðs er ákvórðuð fiannig, að hún er 25% hærri en hönnunarkennialdan við hönnunarsjávarstöðu. Varðandi slóðugleika grjótvarnar á garðenda fiarf að setja grjót, sem er slcerra en 8'á 90° geira og grjót slærra en 5 tonn báóum megin við. “ Hönnunarþversnið brimvarnargarðsins frá árinu 1976. Garðurinn er 21.5 m hár og af því eru 11 m fyrlr neðan fjöruborð. SVEITARSTJÖRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.