Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 33
kóta + 9.1 m niður að kóta — 10.0 m. Fláinn á
raðaða grjótinu var sá sami eða 1:1.5, en brattari
efstu 4.0 m eða 1:1.
Við prófanirnar voru hafðar fjórar sjávarstöður +
4.7 m, + 3.7 m, + 2.8 m og + 1.7 m. Hæsta
sjávarstaðan var prófuð fyrst. Tvær gerðir af
óreglulegum öldum voru notaðar við prófanirnar, og
voru það öldur, sem mældust á Akranesi þann 24.
marz 1976, en þá var þung undiralda ásamt vind-
öldu.
1 náttúrunni mældist þá Hs = 2.7 m og Tp = 13.4
sek. við mæliduflið, þar af var undiralda Hs = 2.14
m og Tp = 13.4 sek. og vindalda Hs = 1.64mogTp
= 8.1 sek.
Auk þess að hækka öldurnar í líkaninu var orku-
toppurinn Tp = 13.4 sek. færður til með því að
hægja á vélunum þannig að hann varð Tp = 15.5
sek. fyrir undiröldu og Tp = 9.4 sek. fyrir vindöldu.
Þar að auki voru keyrðar mældar öldur frá suður-
strönd íslands (Tp = 15.5 sek.). Hver keyrsla tók sem
svarareinni klukkustund í náttúrunni.
Niðurstöður þessara tilrauna voru í stuttu máli
þær, að raðaða grjótið var mun stöðugra og eins var
minni ágjöf yfir þann garð, miðað við hönnunar-
öldurnar.
Á grundvelli þessara samanburðartilrauna var
ákveðið að byggja garðinn í samræmi við áður-
nefndar hugmyndir að öðru leyti en því, að í yztu
kápu yrði stórgrýtið stærra en 5' og flái efstu 4 metra
1:1.25.
Til samanburðar má geta þess, að samkvæmt
„Hudson" formúlu þarf tvö lög af 2.5« til 4.21
óröðuðu grjóti fyrir kenniöldu Hs = 3.2 m og fláa
1:1.5, þegar rúmþyngd er 2.88 t/m3. Ef miðað er við
kenniöldu Hs = 3.6 m, þarf tvö lög af 3.5' til 6l grjóti
með þessum fláa.
A bls. 48 í skýrslu Hafnamálastofnunar ríkisins frá
1978 stendur eftirfarandi í kaflanum um hönnun
brimvarnargarðs:
„Hönnunarforsendur þessa garðs eru, að búast má
við smávegis skemmdum í blduhreyfingu með endur-
komutíma 25 til 50 ár. I reyndþýðirþað, að einhverjar
skemmdir verða á garðinum í aftökum, þó þannig, að
garðurinn skemmist ekki meir, þólt sama blduhreyfing
komi á hann aflur. Skemmdir aukast því aðeins, að
meiri blduhreyfing komi á hann.
Þannig má meta, er tímar líða, hvort eða hvenær
rétt er að framkvæma viðgerð á garðinum. En grjót-
garðar eru eins og bnnur mannanna verk; þeir þurfa
viðhald.
Hæð garðsins miðast við það, að ímiklum brimum
gengur yfir hann. Hins vegar veldur þessi ágjöf ekki
skemmdum á garðinum, þegar hlífðarkáþan nær yfir
toþþinn á garðinum, og hæð garðs er ákvbrðuð þannig,
að hún er 25% hærri en hbnnunarkennialdan við
hönnunarsjávarslbðu.
Varðandi stbðugleika grjólvarnar á garðenda þarf
að setja grjót, sem er slærra en 8'á 90° geira og grjól
stærra en 5 tonn báðum megin við."
Skýringar:
I steinar 5 —10 tonn
II steinar 2—5 tonn
III steinar 0,3— 2 tonn
IV stelnar 0,3 tonn kjarni
Hönnunarþversnið brimvarnargarðsins frá árinu 1976. Garðurinn er 21.5 m hár og af þvíeru 11 m fyrlr neðan fjöruborð.
SVEITARSTJÓRNARMÁL