Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 36
Skýringar 1 steinar 5 —8 tonn II stelnar 4 —7 tonn III stelnar 2 —4 tonn IV stelnar 0,5—2 tonn V steinar 0,5 tonn kjarnl 5.0| 11.0 Hönnunarþversniö þess hluta garðsins, sem byggður var sumarlð 1981 tll lagfæringar á garðsendanum, en hann var gerður á árinu 1979. Við botn verður garðurlnn fullgerður um 75 m breiður. Líklegustu orsakir skemmda 1. Upphaf skemmda eru á samskeytum milli verkáfanga. Hlífðarkápan þar er ekki eins sam- felld og annars staðar. 2. Á einum stað virðist missig hafa valdið gliðnun, en það er á verkáfanganum frá 1976. 3. Einstaka steinar virðast ekki hafa þolað veðrun- ina. Steinar springa, eyðast og brotna. 4. Hlífðarkápan framan við einingavegg var ekki nógu öflug til að þola hnúta, sem myndast vegna frákasts frá landi. Með tilliti til ágjafar og stöðugleika þarf að endurmeta og endurhanna kverkina uppi við land. 5. Á grundvelli desemberveðursins má segja, að garðurinn hafi staðizt þau veður, sem hann var hannaðurfyrir. 6. Sjólagið, sem fylgdi febrúarveðrinu, er svo sér- stakt, að það var ekki athugað við hönnun á garðinum. Það er fyrst á síðustu árum, sem byrjað er að athuga áhrif svona öldugerða. Vegna vind- stefnu og öldusveigju varð endi garðs fyrir mesta álaginu. Könnun á, hvernig endinn dróst út, bendir til þess, að skemmdin hafi byrjað við verkáfangaskipti 1978 og 1979. 7. Meiri hluti garðsins stóðst bæði þessi veður. Niðurstaða 1. Þegar brimvarnargarður er byggður í áföngum, verður samskeytum milli áfanga hættast við skemmdum. 2. Taka þarf meira tillit til veðrunarþols steina, þegar valið er grjót í hlífðarkápu. 3. Kanna þarf betur hönnunarforsendur grjótgarða með tilliti til samspils undiröldu og krapprar vindöldu. Endurbygging enda brimvarnargarðs Á grundvelli þessara niðurstaðna og vegna þess, hve efnið dróst langt út, er garðsendinn endur- byggður á eftirfarandi hátt (Sjá mynd III): Frá—12 m upp í — 4.0 m er fóturinn aukinn, en ofan við —4.0 m er hann klæddur fjórum lögum utan á kjarna. Fyrst o.3l til 2', síðan 2' til 4l og loks tvö lög 4 til 8l. Flái í garði er 1:2. Auk þess er endinn styrktur, eins og áður, með 8 til 13l steinum. RÁÐSTEFNA UM BRUNATÆKNI- LEGT EFNI í FINNLANDI 30 Dagana 1. og 2. júni verður haldin i Esbo, útborg Helsinki í Finnlandi, ráðstefna um brunatæknileg efni. Að henni stendur norræn samstarfsnefnd um rannsóknir á sviði brunavarna, NORDTEST, sem sett var á stofn á vegum Norðurlandaráðs á árinu 1973 til þess m. a. að rannsaka brunaþol byggingarefnis. Ymsar byggingar- stofnanir á Norðurlöndum eiga aðild að samstarfinu og af hálfu Islands Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins. Nánari upplýsingar veitir Óli Hilmar Jónsson hjá Rannsóknarstofn- uninni, en upplýsingabækling er einnig unnt að fá m. a. hjá Bygg- ingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1 og á skrifstofu sambandsins. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.