Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 49
GYLFI fSAKSSON, verkfræðingur: SAMRÆMDA HAFNA- GJALDSKRÁIN Samræmda hafnagjaldskráin hefur nú verið í gildi í 8 — 9 ár. Óhætt er að fullyrða, að kostir hennar séu meiri en gallarnir. Kostirnir eru fyrst og fremst ein- föld gjaldskrá og því auðveldari innheimta og bókhald, aflagjald er hið sama alls staðar og önnur gjöld einnig með óverulegum frá- vikum. Á hinn bóginn virðist erfiðara að framfylgja samræmdu gjald- skránni fyrir allar hafnir nú, þeg- ar hækkanir verða þrisvar til fjór- um sinnum á ári. Bæði hafa nokkrar hafnir dregizt aftur úr, sennilega vegna andvaraleysis eða þá, að viðkomandi hafnar- og sveitarstjórnir hafa af einhverjum ástæðum ekki viljað fylgja gjald- skránni eftir. Einnig hefur af hálfu verðlagsyfirvalda e. t. v. verið horft um of á þær fáu hafnir, sem búa við góða afkomu. Þá er það ókostur, að sam- ræmda gjaldskráin nægir ekki fyrir allar hafnir, enda er fjár- magnskostnaður mjög mismun- andi. A síðustu árum hefur gjald- skráin ekki hækkað eins mikið og verðlag í landinu, en aflagjald hefur þó fylgt fiskverði. Hafnirnar hafa þrátt fyrir þetta haldið nokkurn veginn í horfinu fjár- hagslega og kemur þar tvennt til. TEKJUR OG GJÖLD 65 HAFNA 1980 Aflagj. Tekjur Gjöld Framlag Vx + afb. Afgangur m. gkr. m. gkr. m. gkr. m. gkr. m. gkr. m. gkr. 1. Reykjavikurhöfn (96,5) 2172,2 1214,8 957,4 182,7 774J 2. Grundartangi (0) 51,2 2,6 48,6 (70,0) (-21,4) 3. Akranes (55,8) 226,8 119,2 107,6 54,3 53,5 4. Borgarnes (0) 15,1 6,4 8,7 0,8 7,9 5. Breiðvíkurhr. (Arnarst/Hellnar ) (0,5) 0,6 0,7 -0,1 1,0 -1,1 6. Rifshöfn (LH) (15,1) 35,2 32,6 2,6 70,2 -67,6 7. Ólafsvik (28,8) 99,5 71,4 28,1 27,7 0,4 8. Grundarfjörður (17,7) 29,3 18,2 11,1 18,4 -7,3 9. Stykkishólmur (13,7) 39,2 22,2 17,0 14,0 3,0 10. Reykhólahöfn (0) 8,0 1,5 6,5 6,5 0 11. Örlygshöfn (0,2) 0,4 0 0,4 0 0,4 12. Patreksfjörður (21,5) 48,7 39.0 9,7 18,0 -8,3 13. Tálknafjörður (8,6) 21,3 4,2 17,1 1,1 16,0 14. Bíldudalur (8,1) 16,6 7,1 9,5 8,0 1,5 15. Þingeyri (11,1) 22,9 3,9 19,0 16,4 2,6 16. Flateyri (11,9) 21,5 9,8 11,7 15.0 -3,3 17. Suðureyri (15,7) 26,1 8,9 17,2 16,0 1,2 18. Bolungarvík (51,0) 88,1 35,4 52,7 79,5 -26,8 19. ísafjörður (53,2) 168,5 106,5 62,0 35,4 26,6 20. Súðavík (8,9) 12,8 (4,5) (8,3) 5,0 (3,3) 21. Drangsnes (2,2) 2,5 1,9 0,6 0,8 -0,2 22. Hólmavík (5,5) 8,3 6,2 2,1 1,3 0,8 23. Hvammstangi (3,9) 10,2 4,7 5,5 12,0 -6,5 24. Blönduós (0) 9,7 3,0 6,7 3,2 3,5 25. Skagaströnd (13,5) 23,4 9,1 14,3 15,0 -0,7 26. Sauðárkrókur (14,3) 46,5 25,9 20,6 26,4 -5,8 43 SVEITARSTJÖRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.