Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Side 49

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Side 49
Samræmda hafnagjaldskráin hefur nú verið í gildi í 8 — 9 ár. Óhætt er að fullyrða, að kostir hennar séu meiri en gallarnir. Kostirnir eru fyrst og fremst ein- föld gjaldskrá og því auðveldari innheimta og bókhald, aflagjald er hið sama alls staðar og önnur gjöld einnig með óverulegum frá- vikum. A hinn bóginn virðist erfiðara að framfylgja samræmdu gjald- skránni fyrir allar hafnir nú, þeg- ar hækkanir verða þrisvar til fjór- um sinnum á ári. Bæði hafa nokkrar hafnir dregizt aftur úr, sennilega vegna andvaraleysis eða þá, að viðkomandi hafnar- og sveitarstjórnir hafa af einhverjum ástæðum ekki viljað fylgja gjald- skránni eftir. Einnig hefur af hálfu verðlagsyfirvalda e. t. v. verið horft um of á þær fáu hafnir, sem búa við góða afkomu. Þá er það ókostur, að sam- ræmda gjaldskráin nægir ekki fyrir allar hafnir, enda er fjár- magnskostnaður mjög mismun- andi. Á síðustu árum hefur gjald- GYLFI ÍSAKSSON, verkfræðingur: SAMRÆMDA HAFNA- GJALDSKRÁIN skráin ekki hækkað eins mikið og verðlag í landinu, en aflagjald hefur þó fylgt fiskverði. Hafnirnar hafa þrátt fyrir þetta haldið nokkurn veginn i horfinu fjár- hagslega og kemur þar tvennt til. TEKJUR OG GJÖLD 65 HAFNA 1980 Aflagj. Tekjur Gjöld Framlag Vx + afb. Afgangur m. gkr. m. gkr. m. gkr. m. gkr. m. gkr. m. gkr. 1. Reykjavíkurhöfn (96,5) 2172,2 1214,8 957,4 182,7 774,7 2. Grundartangi (0) 51,2 2,6 48,6 (70,0) (-21,4) 3. Akranes (55,8) 226,8 119,2 107,6 54,3 53,5 4. Borgarnes (0) 15,1 6,4 8,7 0,8 7,9 5. Breiðvíkurhr. (Arnarst/Hellnar) (0,5) 0,6 0,7 -0,1 1,0 -1,1 6. Rifshöfn (LH) (15,1) 35,2 32,6 2,6 70,2 -67,6 7. Ólafsvík (28,8) 99,5 71,4 28,1 27,7 0,4 8. Grundarfjörður (17,7) 29,3 18,2 11,1 18,4 -7,3 9. Stykkishólmur (13,7) 39,2 22,2 17,0 14,0 3,0 10. Reykhólahöfn (0) 8,0 1,5 6,5 6,5 0 11. Örlygshöfn (0,2) 0,4 0 0,4 0 0,4 12. Patreksfjörður (21,5) 48,7 39.0 9,7 18,0 -8,3 13. Tálknafjörður (8,6) 21,3 4,2 17,1 U 16,0 14. Bildudalur (8,1) 16,6 7,1 9,5 8,0 1,5 15. Þingeyri (11,1) 22,9 3,9 19,0 16,4 2,6 16. Flateyri (11,9) 21,5 9,8 11,7 15.0 -3,3 17. Suðureyri (15,7) 26,1 8,9 17,2 16,0 1,2 18. Bolungarvík (51,0) 88,1 35,4 52,7 79,5 -26,8 19. fsafjörður (53,2) 168,5 106,5 62,0 35,4 26,6 20. Súðavík (8,9) 12,8 (4,5) (8,3) 5,0 (3,3) 21. Drangsnes (2,2) 2,5 1,9 0,6 0,8 -0,2 22. Hólmavík (5,5) 8,3 6,2 2,1 1,3 0,8 23. Hvammstangi (3,9) 10,2 4,7 5,5 12,0 -6,5 24. Blönduós (0) 9,7 3,0 6,7 3,2 3,5 25. Skagaströnd (13,5) 23,4 9,1 14,3 15,0 -0,7 26. Sauðárkrókur (14,3) 46,5 25,9 20,6 26,4 -5,8 SVEITARSTJÖRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.