Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 53
HöNNUN H*F. VEPOBANKÍ NCTKUN OHfc'IVTL AN LEYFIS 02 t>CTTBYL ISTíKNI KAFLI 21 HCLRfcSALAGNI R . DES 1981 ÐL S 2 0 2 21056 BP. UNN'JR H= 2* 2M STFINLOK VERD A EIN 5558.73 KR/STK 02 21057 0RUNNUR H= 2.8M JARNLCK VfcRí) A EIN 8402.93 KR/SIK 0 2 21058 0RUNNUR H= 2 * 8M STEINLOK VERD A E IN 6622.56 KR/STK 02 21060 BRUNNURt HfclLDARVERD (61 + 62+63) VfcRO A EIN 6140.56- KR/STK 02 21061 BRUMNUR 1000, B0TN 0G KfcTLA H = 1.0 M VER0 A EIN 3089.24 KR/STK 0 2 21062 BRUNNUR 1000, HTKKUN UM 0.6 M VER0 A EIN 1C63.83 KR/STK 02 21063 •J APNLDK f UPPSFTNING CG FRAGANGLR VERD A EIN 1967.49 KR/STK 02 21064 STCINL0K , UPPSETNING 0G FRAGANGLR VERö A EIN 207.12 KR/STK 02 21065 JARNL0K, HFKKUN VI0 ENOURNYJUN SLITLAGS VER0 A EIN 165.37 KR/STK 02 21066 BRUNMUR 60C H=1.C VER0 4 EIN 1686.09 KR/STK 02 21067 8RUNNUR 600 HfKKUN UM 0.6 M VERO A EIN 387.83 KR/STK 02 21070 IIOURFALl, HEIL0ARVFR0 (71 + 72) VERO A FIN 1488.39 KR/STK Sýnishorn a( útskrift einingarverða úr bankanum. Tæknimenn, sem fást við áætl- anagerð, vita, hver frumskógur ákvæðistaxtar eru og því ákaflega seinlegt að komast til botns í þeim. Við munum líka þá daga, þegar það tók mikinn hluta úr degi að búa sér til eitt samsett einingarverð með símhringingum í allar áttir. Verðskráin um húsbyggingar inniheldur tæplega 1300 verð og skráin um þéttbýlistækni tæp 800 verð. Notkun skrárinnar hefur gífurlegan sparnað í för með sér fyrir viðskiptavini í þeim tilvik- um, að unnið er á tímagjalds- grundvelli, en það er um 75% allra verka hjá okkur. Sé unnið samkvæmt ákvæðisgjaldskrá, kemur tímasparnaðurinn okkur sjálfum til góða. Ætla má, að verðbankinn sé eitt langöflugasta tæki sinnar tegundar hér á landi. Það má geta þess, að jafngildi tveggja mann- ára hefur farið í að útbúa eining- arverð og forrit vegna skránna. Enginn starfsmanna okkar gæti án þeirra verið nú frekar en borð- tölvunnar. Fyrst, þegar skrárnar komu fram, óttuðust margir, að þeir, sem áætlanir gera, hættu að hugsa og létu skrána um að gera áætlanirnar. Þessa hættu gerðum við okkur ljósa, og til að fyrir- byggja slíkt varð úr að hafa úrval einingarverða svo mikið, að not- andinn yrði að leggja niður fyrir sér, hvernig aðstæður væru í raun og hvernig húshluti hans væri uppbyggður o. s. frv. Það hefur enda sýnt sig, að áð- urnefndur ótti var ástæðulaus. Því skal hér ítrekað, að eina hættan, sem við sjáum, er sú, að ófaglærðir menn ætli sér að gera áætlanir um framkvæmdir með aðstoð verðskrár. Ef slíkt hendir, er voðinn vis. Hvort sú hætta er fyrir hendi, vitum við ekki, en ekki verður við öllu séð. Skrárnar voru fyrst og fremst búnar til notkunar á stofunni, og það var ekki fyrr en seint á síðasta ári, að farið var að opinbera þær og gefa öðrum kost á að notfæra sér þær. Að jafnaði eru skrárnar endur- nýjaðar fjórum sinnum á ári og auk þess við tilfallandi verðbreyt- ingar. Margir aðilar hafa nú þegar nýtt sér þessa þjónustu, verkfræð- ingar, arkitektar, stofnanir og sveitarfélög, svo nokkuð sé nefnt. Þetta er allt í burðarliðnum ennþá, og vonumst við til að geta aukið þjónustuna, þegar fram líða stundir. Við sjáum t. d. þann möguleika, að innan fárra ára gætu viðskiptavinir verið tengdir bankanum með útstöð og gætu hringt sig inn á tölvuna og fengið þau verð, sem þá vantar á prent- ara eða skerm. Sennilega verður þetta þannig fyrr en varir, en við látum framtíðina segja til um það. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.