Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Qupperneq 54

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Qupperneq 54
GJALDSKRÁRBREYTING RAFMAGNSVEITNA RÍKISINS Athugasemdir við stutta kynningu Þar sem kynning Stefáns Arn- grímssonar, starfsmanns Rafmagns- veitna ríkisins á bls. 113 i 2. tbl. Sveitarstjórnarmála 1981 er mjög í mismuninum milli Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Rafmagnsveitna rikisins. Hitt atriðið, sem kemur inn í þetta dæmi, er, að ýmsar sveitarfé- verð á rafmagni til hitunar hefur ver- ið látið hækka hlutfallslega miðað við heimilisnotkun eða með öðrum orð- um látið taka við obbanum af hækk- unum Landsvirkjunar. Það telst kannski ekki óeðlilegt, þótt starfsmenn Rafmagnsveitnanna í Reykjavik telji fyrirtækið vera að selja þjónustu, en trúlega finnst okkur flestum, sem verzlum við það, að við séum að kaupa vöru, og það, sem e. t. v. er helzt umdeilanlegt í sam- Þróun hlutfalla í verði raforku árin 1979 og 1980 Hcildsöluverð Lv. Hcildsöluvcrð Rarik Smásöluverð Rarik Dags. gjaldskr. verfl á kVVst. % vcrð á kWst. % vcrð á k\Vsl. % 15.8.78 4,48 43,8 5,25 48,67 10,23 7,53 15.2.79 5,02 43,05 5,88 49,57 11,66 7,38 1.5.79 6,52 48,75 7,72 42,04 13,32 9,01 1.8.79 7,50 42,9 8,89 49,97 17,77 7,84 1.2.’80 9,52 45,2 11,30 46,35 21,06 8,45 10.5.’80 10,66 49,65 12,65 41,08 21,41 9,27 10.8.’80 13,11 58,03 15,65 30,73 22,59 11,24 10.11.'80 14,29 60,49 16,95 28,36 23,66 11,24 1.1.’81 16,57 g.kr. 62,20 19,70 g.kr. 26,05 26,64 g.kr. 11,75 hækkun á tímab. 269,87% 275,24% 160,41% hækkun smásöluverðs til hitunar, tekið sér, varð frá 7,51 í 22,02 kr. fyrir kWst. eða 193,09%. % 100 -i 70 60 50 - 40 - 30 - 20 - 10 - O vtllandi, einkum fyrir þá, sem kaupa raforku af Rafmagnsveitum ríkisins og ekki fylgjast grannt með verðlagi i landinu, óskar undirritaður birtingar á svofelldum athugasemdum. Helztu breytingar á gjaldskránni gagnvart almennum notendum voru þær, að lagðir voru af afltakmarkandi taxtar að frátöldu búrekstrarmarki, sem með breytingunni var eingöngu bundið við sveitir. Þessi breyting hafði í för með sér, miðað við það hlutfall, sem áður var milli beinnar hitunar og markhitunar, verulega út- gjaldaaukningu fyrir þá, sem höfðu haft hitunarmark. Samhliða þessari niðurfellingu markmælingar var hlutföllum milli búrekstrarmarksins og heimilishitun- ar raskað, en þar var aðeins um enn eina tilfærsluna að ræða, því með næstu tveim gjaldskrám fyrir breyt- inguna hafði þessu hlutfalli verið raskað verulega búrekstrarmarkinu í óhag. Það er því matsatriði, hvort Rafmagnsveiturnar hafa hagnazt á breytingunni eða ekki. Þetta mat tengist einnig hlutfalli verðs á hitun og heimilisnotkun, en í umfjöllun Stefáns lítur þetta út eins og það hafi með vilja verið haldið í við verðlag á heimilisnotkun og með þeim hætti minnkaður sá munur, sem verið hefur á verði þessarar notkunar í Reykjavík og á svæði Rafmagns- veitnanna. Það, sem gerzt hefur í þessum m'dum, er tvennt: Annað það, að L< ndsvirkjun hefur hækkað heildsöluvi rð sitt langt umfram ann- að verðlag i landinu. Þeim hækkun- um hefur verið velt út í verð smásöl- unnar í krónum, en ekki hlutfalli, og þannig er mestur samdráttur fenginn lagahitaveitur hafa barizt í bökkum, og Rafmagnsveitunum var ýtt út í fjarvarmaveituævintýri, þar sem samið var um sölu á orku miðað við V2 hitunartaxta. Það er þannig til að friða hitaveitunotendur og til að greiða niður fjarvarmaveituorku, sem -- 6 ó ó ^ bandi við verðlagningu þessarar nauðsynjavöru, er, hvort eigi að leyfa embættismönnum og pólitíkusum að verðleggja hana þegjandi og hljóða- laust eins og þjónustu. Rjóðri, Stöðvarfirði 5. sept. 1981 Hrafn Baldursson SVEITARSTJÖRNARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.