Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 66
STEFÁN KRISTJÁNSSON, íþróttafulltrúi Reykjavíkurborgar: SUNDLAUG VESTURBÆJAR TUTTUGU ÁRA Þann 2. desember sl. voru liðin 20 ár frá því Sundlaug Vesturbæjar var opnuð almenningi, en vígsluathöfn hafði þó farið fram nokkrum dögum áður, eða 23. nóvember 1961. Þá voru í Reykjavík Sundhöll Reykjavíkur og gömlu sundlaugarnar í Laugardal. Hafði það lengi verið mikið áhugamál íbúa í vesturbænum, að byggð yrði sundlaug í þeim borgarhluta. Höfðu íbúarnir gengizt fyrir fjársöfnun til að leggja til byggingarinnar og sýna áhuga sinn. Þegar borgarstjórn ákvað byggingu laugarinnar, var Bárði Isleifssyni, arkitekt, falið að teikna hana. Aðallaugin er 25x12.5 m að stærð, en út frá henni gengur grunn laug með bogadregnum veggjum samtals 180 m'- að stærð. Mun þetta þá hafa verið nýjung á íslandi og gefur lauginni skemmtilegan svip, auk þess sem börn njóta sín vel í þessari grunnu laug. Onnur nýjung ekki ómerkari var, að við laugina voru byggðar tvær setlaugar, þar sem hitastigi er haldið 38°—44° á Celsíus. Þriðju setlauginni var síðan bætt við árið 1971. Mun Þorsteinn Einarsson, sem þá var íþróttafull- trúi ríkisins, hafa átt hugmyndina að því og vildi með því endurvekja gamlar baðvenjur Islendinga, sbr. Snorralaug í Reykholti. Þessar setlaugar urðu strax mjög vinsælar, og er nú tæpast byggð ný laug á íslandi, nema að við hana sé einnig setlaug, og einnig hefur þeim verið komið upp við eldri laugar. Fyrsta setlaug á islandi, sett upp við Sundlaug Vesturbæjar árið 1961, fyrir réttum tuttugu árum. SVEITARSTJORNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.