Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 68

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 68
Yfirlit, er sýnir aösókn að Sundlaug Vesturbæjar árin 1962—1980. I' dálkum er sýnd aðsókn fullorðinna og barna, skóla- sund, hlutdeild sundfélaga og aðsókn að gufubaði. Einnig er sýnd hlutfallsleg skipting aðsóknarinnar á hverju ári milli þessara þátta, og í aftasta dálki er sýnd aðsóknin í heild hvert áranna um sig. Ár Fullorðnir % Börn % Skólasund % Sundfélög % Gufuböð % Samlals 1962 31.265 22.6 57.119 41.2 46.500 33.5 817 0.6 2.882 2.1 138.583 1963 37.293 31.4 38.667 32.5 38.832 32.6 415 0.3 3.752 3.2 118.959 1964 64.805 41.4 47.515 30.3 40.282 25.7 412 0.3 5.526 3.5 156.540 1965 74.840 47.3 46.831 29.6 29.255 18.5 533 0.3 6.850 4.3 158.309 1966 95.015 47.9 60.467 30.5 34.764 17.6 563 0.3 7.242 3.7 198.051 1967 112.816 51.2 61.817 28.1 37.170 16.9 763 0.3 7.821 3.5 220.387 1968 115.909 53.9 54.086 25.1 35.952 16.7 704 0.3 8.670 4.0 215.321 1969 114.139 56.9 52.623 26.3 23.619 11.8 1.293 0.6 8.869 4.4 200.543 1970 117.567 57.3 53.672 26.0 22.900 11.2 1.600 0.8 9.137 4.5 204.876 1971 148.861 63.6 54.016 23.1 20.212 8.6 1.146 0.5 10.085 4.3 234.320 1972 166.896 62.5 62.892 23.6 23.543 8.8 3.151 1.2 10.403 3.9 266.885 1973 129.670 62.2 43.645 21.0 21.816 10.5 2.909 1.4 10.105 4.9 208.154 1974 176.312 68.2 46.970 18.2 21.709 8.4 2.993 1.1 10.576 4.1 258.560 1975 194.775 69.8 51.151 18.3 19.194 6.9 2.574 0.9 11.465 4.1 279.159 1976 191.283 68.2 52.451 18.7 22.012 7.8 2.467 0.9 12.239 4.4 280.452 1977 249.518 75.5 52.600 15.9 15.747 4.7 2.267 0.6 10.895 3.3 331.027 1978 252.451 76.9 48.246 14.7 17.383 5.3 2.084 0.6 8.045 2.6 328.209 1979 255.604 77.7 44.603 13.6 15.329 4.7 3.301 1.0 10.061 3.0 328.898 1980 261.358 76.5 48.099 14.1 20.223 5.9 2.193 0.6 9.785 2.9 341.658 Samtals 4.468.891 Eins og áður hefur komið fram, hefur laugin frá upphafi verið mjög vinsæl, og hafa á þessum 20 árum sótt hana 4.468.891 baðgestur. Það svarar til þess, að hver íslendingur hafi komið í laugina 18— 20 sinnum. Hér með fylgir tafla yfir aðsókn frá byrjun. Við hana er það að athuga, að til ársins 1968 var aðsókn skólabarna skráð eftir tölum skráðra nemenda í hverju sundnámskeiði og þær síðan margfaldaðar með sundtimum, en síðan hafa verið haldnar dag- skýrslur um fjölda nemenda í hverjum tíma. Kostnaður við rekstur Sundlaugar Vesturbæjar var árið 1980 kr. 1.823.313.00. Tekjur voru kr. 1.488.778.00 og reksturshalli kr. 334.243.00. Laugina sóttu 340.000 manns, svo framlag borg- arsjóðs var kr. 0.98 á hvern sundlaugargest. Með öðrum orðum hefði gjald fyrir hvern einstakan þurft að vera 1 kr. hærra til þess að reksturinn væri halla- laus. Eins og áður er getið, hafa verið gerðar teikningar af nýjum gufuböðum, þar sem einnig er gert ráð fyrir aðstöðu til hvíldar og fyrir sólarlampa o. fl. Þá er mikill áhugi fyrir að bæta við einni setlaug með loftinnstreymi. Mikið er einnig hægt að bæta að- stöðu til leikja, skokks og trimms á hinni stóru lóð laugarinnar. Það eru því góðir möguleikar á að gera Sundlaug Vesturbæjar að enn betri sundstað í framtíðinni. 62 Úr þurrkherbergi karla. SVEITARSTJÓRNARMAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.