Alþýðublaðið - 02.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1924, Blaðsíða 1
1924 Föstudagian 2. maf. 102 töfubíað. Kröfugangan. Stunda eftlr hádegi í gær tók fóik að safnast SRman í Bárunni, og varð hón brátt fnll út úr dyrum. Síðan skipaði það sér undir hina rauðu fána bróðernis og kærleika og merki, sem á voru skráðar ýmsar helzt.u kröf- ur jafnaðarmanna um heim alian. Var svo gengið fylktu liði víðs vegar um bæinn með blakt- andi fánum og hátt bornum merkjum. Gekk lúðrasveit í far- arbroddi og lék fyrir göngunni. Meðan fylkingin gekk fram hjá þinghúsinu, varð nokkurt hlé á þingstörfum, því að þingmenn flyktust að gluggunum til að sjá með oigin augum, hvort alþýða virkilega gerðist svo djört að bara fram kröfar sínar og fánann rauða svo nærri >þinghelginni< um hábjartan dag. — Fengu þeir þar sjón fyrir sögu. — AUar dyr og gættir voru harðlokaðar á þeím >helga< stað. Á lóð alþýðuféiaganna vlð Hvarfisgötu var numið staðar. Fluttu þar ræður Felix Guð- mundsson, Ingólfur Jónsson, Ólaf- ur Friðriksson o. fl. Lýstu þeir skýrt og skoriuort þeim suítar- kjörum, sem ágjarnt auðvald og iil stjórn hefir skapað hinum vinnandi stéttum þessa hnds, og hvöttu þær til að blndast öflugum féiagsskap og samtök- um tii sóknar og varnar gegn hvoru tveggja. Gerðu áheyrendur góðan róm að máíi þeirra, en nokkrir íhalds- ístrubelgir gutu iiiu auga til rauða fánaos og muidruðu eitthvað um rfkislögreglu, f hijóði þó. Hélt svo hver heim til sín, en minoingin um kröfugönguna muu bera margfaldan ávöxt í vaxandi samtökum meðal atþýðu og rétt- um skllningl á kröfum hennar. Kröugangan íót hlð bezta fram og var þáttakan enn melri og almennari en í fyrra. — Að ári verði í henni á annáð þús- und. Sagt satt á þingi. Vih umræöur um fjárfagafrum- varpiö í neðri de ld á þriðjudaginn hélt Bjarni frá Vogi, sem þá mætti þar í fyrsta sinn eftir langa fjar- veiu vegna BjÚKleika, harðorða hirtÍDgarræðu til þingsins fyrir að- gerðir þess í fjár nálum. Kváð hann þingið enga minstu bót hnía ráðið á illum fjárhag ríkis'jóðs, en bins vegar með að gerðum sínuna, nurli og smásálar- skap, haf.i stórum spilt hag lands- manna og gert þjóðinni og sjálfu sér hina meztu vanvirðu, Stjórnin og íhaldið svitnuðu undir lestrinum; Frámsó’kn ofc Fundogsumarfagsað heldur st. Skjaidbreið íöstu- dag 2. maí. Fjölbreytt skemti- atriði. Dans. — Að eins fyrlr tempiara. I kvöld kl. 81 byijar vorbazar Hjálp- ræðishersins.— Ókeypis ' aðgangur fyrir alia. Sólríkt, gott herbergl til leigu , nú þegar eða 14. maí. (Verð 30 krónur ) Upplýsingar í síma 1588. Tryggvi reyndu að brosa, en gátu j ekki. Allir vissu, að Bjarni sagð* 1 i sktt, S-Y-K-U-R Við höfum beztu tegcnd með lægsta verði. Byrgið yd'ur í tíma. Kaupfélagiö. Byfgiugarfélan Reykjavíkur. Aðalfundurinn á mánudaginn kemur verður haldinn í Iðnó (upp'), en ekkl í Uugccennafélagshúsinu, eins og áður var augíýst. Framkvæmdarstjórnin. FvPÍrlpQtur um ^flssland nýja< rnað mörgum skugga- F II iuði myndum og einnl kvikmynd heldur Sökjær blaðamaður í kvöld (töstudag) kl. 8V2 í Bárubúð. Aðgangur kostar kr. 1,50 fyrir íullorðna, kr. 1,00 íyrlr börn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.