Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 37
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMÁL söfn og upplýsingar um hvaöeina, sem vera skal. Leggja þaö á kort- grunn í þeim mælikvaröa, sem menn óska sér, nákvæmlega af því svæöi, sem unnið er meö hverju sinni. Menn losna úr viðjum sein- legrar handavinnu og geta varið tíma sínum I skapandi starf meö hraövirkum, afkastamiklum og til- tölulega ódýrum tækjabúnaði. Hægt er aö velja saman þær upp- lýsingar, sem hverju sinni þarf aö vinna meö, en sleppa ööru, sem gjarnan þvælist fyrir [ hefðbundinni vinnslu. Framsetning efnisins veröur þægileg, skýr, hagkvæm og fljót- leg. Landfæöilegt upplýsingakerfi, sem vikiö er að í þingsályktuninni, er nýlegt hugtak í málinu. Á ensku er talaö um Geographical In- formation System, skammstafaö GIS. íslenzka skammstöfunin hefur vafizt fyrir, sumir nota LUK, og þekkt er LUKR, sem stendur fyrir landfræöilegt upplýsingakerfi fyrir Reykjavík. Þykir ýmsum þaö fremur óþjált. Innihald hugtaksins hefur Ingrid Allard oröaö þannig: „Landfræðilegt upplýsingakerfi er hjálpartæki á tölvugrunni, þar sem hægt er að fá svæðisbundnar upplýsingar úr landfræðilegum tölvubanka. Til þessa þarf tækni- legan útbúnað og forrit meö aö- gerðalykla fyrir innslátt, vistun, meöhöndlun, greiningu og kynn- ingu tölvugagna, svo og á því, hvort persónuleg stýring aðgerð- anna felst í eöa tengist kerfinu." (Þýö.: Helgi Jónsson). Til þess aö viö getum nýtt okkur þessa tækni verðum viö aö byrja á byrjuninni. Það er nýtt fast- merkjakerfi og stafrænn kort- grunnur af landinu, sem allir eiga að geta nýtt sér með búnaöi, sem telst ekki dýr nú. Á móti sparast ekki tvíverknaöur, heldur marg- verknaður, þegar hver um sig þarf ekki aö standa fyrir upplýsingaöfl- un (kortagerð og mælingum) upp á eigin spýtur, oft í snarhasti með tilheyrandi „hraðkostnaði11. Rætt er um, aö íslendingar séu á krossgötum um þessar mundir. Sumir segja, aö viö séum það alltaf. Víst er um þaö, aö þróunin í kringum okkur á þessu sviði mun taka hús á okkur sem öörum. Þaö verður hluti lífskjara okkar og menningar. Spurningin er aöeins, meö hvaða hætti þetta gerist. Þræðum við alla pyttina á leiöinni, eöa tekst okkur aö láta annarra víti veröa okkur til varnaöar? Stærstu notendur þessara kerfa í framtíðinni verða sveitarfélögin og stofnanir ríkisins. Það er því eðli- legt, að þessir aðilar hafi forgöngu um þróun málsins. Nokkurt fé þarf aö leggja fram, ef úr þessu á aö verða. Rætt er um 100 til 200 millj. kr. árlega í 10 til 20 ár. Hinn kosturinn er aö láta kylfu ráða kasti, en þaö veröur mun dýrara. Það er deginum Ijósara. Þaö, sem ef til vill er enn verra, er, aö þá höfum viö nánast ekkert vald á þróuninni, hvorki hvaö kostnað varöar né tækni. Ályktun Alþingis lofar góöu, en hvernig reiðir henni af? Munum við eignast kortaupplýs- ingar....i lighed med de andre ci- viliserede stater...."? - Vonandi! 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.