Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Qupperneq 54

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Qupperneq 54
TÆKNIMÁL SNJOBRÆÐSLA Atli Þ. Stefánsson, tæknifræðingur, Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Æ algengara er, aö pípur séu settar ( götur og lóðir til snjó- bræöslu. Þetta er hagkvæmt, þar sem hægt er aö nota afgangs- varma til upphitunar, en hefur líka ýmsa þá kosti í för meö sér, aö menn vilja leggja í töluveröan kostnaö til aö losna viö snjó af götum og gangstéttum. Hér á landi var snjóbræöslukerfi fyrst lagt í tröppur Austur- bæjarskólans árið 1930. Næstu áratugi var sett snjó- bræösla á einstöku staö, t.d. í tröppur viö Menntaskólann í Reykjavík 1950 og við Landspítalann 1964. Nokkur aukning varö viö tilkomu hitaþolinna plaströra 1973, en mikil aukning varö, er sýndar voru myndir í sjón- varpi af auðu bílastæöi viö Háaleitisbraut 11-13, húsi Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra og Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga, vetur- inn 1980, þegar allt var á kafi í snjó i Reykjavík. Síöan hafa verið lagöar snjó- bræöslulagnir í fleiri þús- undir fermetra, og þaö er sí- fellt að aukast, aö lagöar séu snjóbræðslulagnir í bíla- stæöi og i gangstéttir. Stærstu kerfin nú eru viö Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavik, i Kringlunni, í mið- bæ Reykjavíkur og miöbæ Akureyrar. Einnig mætti nefna gervigrasvöllinn i Laugardal og íþróttavellina í Kópavogi og í Mosfellsbæ. Þegar leggja skal snjóbræöslu- lagnir, er aö mörgu aö hyggja. Fyrst þarf aö afmarka svæöi þaö, þar sem þörf er á snjó- bræðslu. Þar má nefna tröppur og brekkur, fyrir framan innganga í opinberar byggingar, s.s. heilsu- gæzlustöövar, dvalarheimili, ibúö- ir aldraðra og á fleiri stööum, þar sem hreyfihamlaðir feröast eöa mikil umferð er. Sérstaklega má nefna gangbrautir meðfram sund- laugum, sem eru mjög hættulegar vegna launhálku. Þaö er allt of algengt, aö bætt sé viö lögnum, eftir aö byrjaö er aö leggja lagnirnar, en þaö hefur ýmiss konar aukakostnaö og vandræöi í för meö sér. Einnig þurfa menn aö gera sér grein fyrir þeim kröfum, sem gera á til kerfisins varöandi afköst, og hverju menn vilja kosta til ( stofn- kostnaði og rekstri. Áætla má, aö snjó- bræðslukerfi kosti á bilinu 900-2300 kr. á fermetra, allt eftir stærö og gerö kerfisins og þeim stjórn- búnaöi, sem er settur upp til aö stýra kerfinu. Ef notaö er affallsvatn frá húsum, er hæfilegt aö hafa eins fermetra snjóbræöslu á hverja 15-30 rúmmetra húss, og ef hægt er aö not- ast við affallsvatn ein- göngu, er rekstrarkostnað- ur Iftill. Ef kerfiö á aö bræöa allan snjó, um leiö og hann fellur, og hitaveituvatn er notaö beint á kerfiö, má áætla rekstrarkostnað á bilinu 600-800 kr. á fer- metra á ári eöa 600-800 þús. á ári fyrir 1000 m2 bílastæöi. Menn veröa aö gera sér grein fyrir þvi, að kröfur um bræðsluhraða og einnig, hvort fylgzt sé meö rekstri kerfisins, ræöur Dreifilagnir viö stærra snjóbræösiukerfi. Ljósm. Siguröur Grétar Guömundsson. 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.