Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Qupperneq 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Qupperneq 55
TÆKNIMÁL Sjálfsagt er aö setja snjóbræöslulagnir, þar sem hreyfi- hamlaöir feröast mikiö eða eru aö leik. Hér er verið aö leggja snjóbræðslupípur á teiksvæöi deildar fyrir fötluö börn i Múlaborg viö Háaleitisbraut í Reykjavík. Piltamir á myndinni eru Stefán Baldur Árnason, til vinstri, og Arnar Halldórsson, til hægri. Unnar Stefánsson tók myndimar. langsamlega mestu um rekstrar- kostnað. Dæmi er um kostnað upp á 80 þúsund krónur á ári fyrir að bræða snjó af bílastæði fyrir framan bílskúr, og mun mörgum þykja þaö hátt gjald fyrir snjóleys- ið. Þegar hugað er að uppsetningu stærri kerfa, er nauðsynlegt aö hafa samband við viðkomandi hitaveitu og athuga, hvort hægt sé að fá nægilegt vatnsmagn fyrir kerfiö. f mörgum eldri kerfum var ekki gert ráð fyrir snjóbræðslum, og götulagnir geta ekki lengur annað þessu aukna álagi. í nokkrum eldri bæjarhlutum í Reykjavík er hitaveitukerfið sprungið undan álagi. Sem dæmi um álag má nefna, að við skoðun- arstöð Bifreiðaskoðunar íslands í Reykjavík er vatnsþörf vegna hit- unar húss og loftræsingar 48 mínútulítrar, en 120 mínútulítrar vegna snjóbræðslu á aðkeyrslu- brautum að skoðunarstöðinni. Samt er allt afrennslisvatn hússins nýtt til hins ýtrasta í snjóbræðslu- kerfinu. [ framtíðinni má búast við, að f verzlunarhverfum fari meira vatn til snjóbræðslu á bílastæöum en til hitunar húsa. Einnig þarf að kynna sér þær reglur, sem viðkomandi hitaveita hefur um snjóbræðslulagnir. Enn- þá eru engar samræmdar reglur til, en yfirleitt mun vera stuðzt við þær venjur og reglur, sem gilda á veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur. Þannig munu t.d. mismunandi reglur gilda um heimæðagjöld vegna snjóbræðslu eftir hitaveit- um. Hönnun kerfa og útlagning Þegar búið er að ákveða stærð snjóbræðslukerfisins, er hægt að snúa sér að hönnun kerfisins. Samkvæmt byggingarreglugerð skal það gert af þar til hæfum manni, eins og önnur lagnakerfi í húsinu, og snjóbræðslulagnir eru úttektarskyldar af byggingarfull- trúa eins og aðrar lagnir. Það hefur verið allt of algengt, að þeir, sem hafa tekið að sér að hanna snjó- bræðslulagnir, hafi ekki kynnt sér þær reglur, sem gilda um lagn- ingu kerfanna, þannig að pípu- lagningamenn hafa orðið að breyta hönnuninni á staðnum og lagt kerfin eftir sínu höfði. Varðandi hönnun eru ýmsar reglur, sem þarf aö fylgja. Má þar nefna reglur um lengd hverrar slaufu, bil á milli lagna, dýpt á lagnir undir yfirborði, stýringu, söndun, útloftun, hraöa á vatni í lögnunum og fleira. Algengast er aö nota afrennsl- isvatn frá húsum í snjóbræðslu- kerfin. Hitastig á því er á bilinu 30-40° C, sem er hæfilegt hitastig fyrir snjóbræöslu. Ef affallsvatn frá húsinu er ekki nægilegt til að gefa næga orku fyrir snjóbræðslukerfið, þarf að bæta inn á kerfið vatni frá hitaveitunni. Það er yfirleitt gert 181
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.