Alþýðublaðið - 02.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.05.1924, Blaðsíða 4
ALÞföU38LA»I» og svifta mig borgaralegum mann- réttindum. Sannast a8 segja finst mér þetta nokkuð dýrar yfirfærslur hjá blessuðum lyfsölunum En þessi gengismunur er sjálf- sagt óhjákvæmilegur alls staðar! 0 Um daginn og Teginn ' Yiðtalstíml Páls taDnlæknis er k!. 10 — 4. Sðngprðfið í barnaskólanum var fjöldi áheyranda við staddur. j Tveir flokkar skólabarna, drengja og stúlkna, sungu ýmis smálög. I Stjórnaði Hallgrímur Porsseiusson söDgkennari öðrum, en Aðalsteinn Eiríksson söngkennari hinum. Hafa þeir báðir kent söng 1 barnaskól- ! anum f vetur. Áheyrendur gerðu góðan róm að söng barnanna. Smáiðnaðar-sýning í suroar. Áður hefir verið frá því sagt hér í blaðinu, að Bandalag kvenna gengst fyrir sýningu á smáiðnaði, sérstaklega kvenna og barna, en einnig karla eftir húsvúmi og ástæðum. Blaðið heflr verið beðið að minna á sýningu þessa af nýju, og má þá geta þess, að ætlast er til, að sýningin hefjist eftir miðjan júnf og standi yflr kring um ]0 daga. Tekið verður við margs konar smáiðju-gripum, svo sem útsaumi, knipplingum, hekli, saumaskap, prjóni, vefnaði, smið- um, bókbandi, skó- og skinniðnaði. Nánari upplýsÍDgar gefa frúrnar Steinunn Bjarnason Aðalstræti 7 (sími 22), Kristín Jacobson Lauf- ásvegi 33 (sími 100), Kristín Sí- monarson Yallarstr. 4 (sími 1353) Guðrún Skúladóttir Laugavegi 73 (sími 832), Guörún Bjarnadóttir Vesturgötu 33 (sími 47). >Jafnaðarmannaríbið Rúss- land.< í*að er efni fyrirlesturs, er danski blaðamaðurinn Sökjær held- ur í kvöld í Bárunni kl. 8^/a- Um allan heim heflr mikið verið rætt um stjórnar- og lands-bætti í hinu volduga ráðstjórnarlýðveldi og ekki aízt nú, er það er kornið í reglu- samband við umheiminn. Verzlun og iðnaður er nú komið á rekspöl við hið nýja skipulag, og með mörgum skuggamyndum og kvikmynd og frásögn sinni ætlar Sökjær blaðamaður að draga upp mynd af þessu mikla ríki, þar sem ráðstjórn jafnaðarmanna stjórnar meira en 100 miiljónum manna og neytir allra krafta til að ala upp mentaða þjóð. Eeyk- víkingar kannast við Sökjær blaða- mann síðan í fyrra, er hann hólt fyrirlestur hér í bæ og víðar. SjóinuBnastofan. Kl. í kvöid talar cand. theol. Baldur Andrésson. ÁUmikil vinna stóð verka- I mönnum til boða í gær hjá at- j vinnurekendum — aldrei þessu I vant—, og urðu menn varir við, j að þeir létu sér furðulega ant um, ! að verkamenn neyttu þess, meðan kröfugangan stóð yfir. Borgarstjórl synjaði kröfu- | göngunefnd um, að hún mætti láta fylkingu alþýðumanna nema staðar á Austurvelli. Bændafund- urinn sæli fékk þó að athafna sig þar forðum, og á sumardaginn fyrsta var leyfður troðningur á vellinum. I Aðstaða lögreglunnar. »í samræmi við fyrri samþyktir félagslns áminnir stjórnin hér með lögregluþjónana um að sýna fullkomna stillingu og gætni, meðan á kaupdeilum svo sem hafnarverktaillnu o. s. frv. stendur, og að forðast að gera nokkuð það, er hægt sé að álíta öðrum aðila til framdráttar. Verði kaup verkamanna lækkað, hlýtur að leiða af því, að laun lögreglu- þjóna iækka einnig. Vér verðum því að gæta hinnnr mestu varúðar. Vinna við uppskipun og þess háttar er ekki lögregluþjónsstörf, Ef lögregluþjónarnir vinna þess háttá: vlnnu, verður það til að Ef komið er íUma, fæst ókeypis áletrun nafns á fermingargjafir. Handa stúlkum fást arrabandstöskur, spegil- töskur. »B okade«-töskur. skinn töskur og veski af nýjustu gerð frá 5 kr. upp í 60 kr. og fjöldi aanara ágætra fermingargjafa Handa piltum fást seðlabuddur, seðiaveski, skriffærakassar (7,50) ferðahylki (13 kr.) o. m. fleira. Leðurv.d. Hljóðfœrahússins, Laugavegi 18. Nýjar braoðsOIa- eru opnaðar á Bergstaðasti æti 19 og á Grettisgötu 26 — Beztu og ódýrustu kökur og brauð í boiginni. Virðingaifylst. Páii Jónsson, bakari. Munið, að sterkustu og vönd- uðustu dtvanarnir fást á Grund- arstíg 8. espa verkamenn og getur auð- veldlega komið á stað ryskÍDgum og uppþotum. Munið, að það er ætlunarverk lögreginnnar að gæta friðar og reglu, og að hún má ekkert það gera, er komið geti á stað óeirðum. E>að er skyída hvers lögregluþjóns æ og ávalt að vera algerlega hlutlaus og rétt- sýnn f starfi sínu. Stjórn Jogregliiþjónafélagsiw í Xristjaníu.< Ofanritað bréf sendi stjórn Lögregluþjónafélagsins í Kristj- aníu tll télagsmanna f vetur; sýnir það ljósiega, hvert þeir telja hiutverk lögreglunnar, þegar deilur rísa miili verkafóiks og atvinnurekenda. Ritstjóri ©g ábyrgðarmaðnr: Halibíðrn Hailáórssea, Prsætssslðja Hsllfdwj BsaMUktEMQiar, |f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.