Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 12
SAMEINING SVEITARFÉLAGA - Félagsleg ráögjöf og fjárhagsaöstoö - Málefni barna, ung- menna og aldraöra - Barnaverndarmál - Málefni fatlaöra - Jafnréttismál - Húsnæöismál -Atvinnumál, skráning atvinnulausra og vinnumiölun - Áfengis- og vímuefnavarnir - Heilsugæsla (sjúkrahús) L Gæsluvellir og leikvellir - Leikskóli - Grunnskóli -Tónskóli - Framhaldsskóli - íþrótta- og æskulýösmál þ.m.t. íþróttamannvirki - Félagsmiöstöö -Vinnuskóli -Safnamál þ.m.t. bóka- söfn, lista- og byggöasöfn - Húsafriöun —Vinabæjasamskipti —Feröamál og kynningarstarf - Hátföahöld —Félagsheimili - Skipulagsmál - Byggingarmál - Ferlimál fatlaöra - Fasteignamat - Umferöarmál - Umhverfismál - Almenningsgaröar og útivist - Sorp- og frárennslismál - Heilbrigöiseftirlitsmál - Almannavarnir - Brunamál - Rekstur veitna - Búfjáreftirlit - Dýraeftirlit - Refa- og minkaeyöing Meindýraeyöing - Fjallskil - Fjárgiröingar - Verklegar framkvæmdir *- Eignaumsjón - Vigtun sjávarafla - Umferöarstjórn hafnar - Uppbygging hafnarsvæöa - Umsjón hafnarsvæöis verðum Vestfjörðum og kom hún saman til fyrsta fundar síns í byrjun febrúar 1994. Þá lá fyrir jákvæð af- staða til málsins frá hreppsnefndum Þingeyrar- og Mýrahrepps til að taka þátt í sameiningartilraunum. Bolungarvíkurkaupstaður vildi taka þátt í umræðunum með skilyrðum en Súðavíkurhreppur hafnaði þátt- töku. A fundinum var samþykkt að Þingeyrar- og Mýrahreppur tækju þátt í umræðunum en ekki var fallist á skilyrði Bolungarvíkurkaupstaðar til þátttöku í þeim. Markviss vinna hófst þá þegar enda þótt ljóst væri að ekki yrði möguleiki til samein- ingar við næstu sveitarstjómarkosn- ingar, sem fram áttu að fara í maí 1994. M.a. fyrir tilstuðlan félags- málaráðuneytisins var fenginn utan- aðkomandi aðili til að athuga íjár- mál sveitarfélaganna og gera árs- reikninga þeirra samanburðarhæfa. Að loknum sveitarstjórnarkosn- ingum 1994 kom að hluta til nýtt fólk í samstarfsnefndina en áfram var haldið á þeirri braut sent þegar hafði verið mörkuð. Settir voru á stofn stýrihópar sem m.a. gerðu út- tekt á og fjölluðu um: 1. Yfirstjórn, þ.e. stjómskipulag, fjármál, sameiningu og samskipti stofnana sveitarfélaganna. 2. Félagsmál, þ.e. félagsþjónustu, heilbrigðismál, fræðslumál, menn- ingarmál, íþrótta- og æskulýðsmál, alntenningsgarða og opin svæði. 3. Tæknimál, þ.e. brunamál, al- mannavarnir, hreinlætismál, skipu- lags- og byggingarmál, götur, hol- ræsi og umferðarmál, samgöngur, atvinnumál, rekstur eigna, áhalda- hús og vélamiðstöðvar. Þáverandi félagsmálaráðherra, Guðmundur Arni Stefánsson, sótti Vestfirði heim og óskaði eftir fundi með samstarfsnefndinni þann 15. júlí 1994 á ísafirði. Félagsmálaráð- herra ræddi hug sinn til sameiningar sveitarfélaga og undirstrikaði að af- staða sín til þessara mála byggðist á því að stjórnkerfið væri til fyrir fólkið. Hann taldi að best færi á því að valdið væri sem næst fólkinu og ætti því að færast til sveitarfélag- anna en forsendur færslu verkefna frá rfki til sveitarstjórna væru m.a. að sveitarstjórnareiningarnar væru öflugar. Ráðherra lýsti því og yfir að ráðuneytið myndi kosta starf þess starfsmanns sem nefndin þyrfti til að geta unnið áfram að samein- ingunni. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.