Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 18

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 18
ÍÞRÓTTIR OG ÚTIVIST Úr sundlauginni. Gluggar opna sýn út í bæ og til fjalla. mynstri Þingeyrar. Bogaþökin eru klædd Ijósri stál- klæðningu en steyptir veggir húss- ins verða sementsgráir. Húsið stendur á upphækkuðum jarðvegsfleti, eins konar hlaðvarpa á þessari stóru, fallegu eyri sem geng- ur langt í'ram í fjörðinn. íþróttasalurinn: Auk þess sem salurinn verður nýttur fyrir hvers konar íþróttastarf- semi er hann einnig hugsaður fyrir fjölnot, s.s. samkomur, tónlistar- flutning og sýningar, og gert er ráð fyrir því að gestir á tjaldsvæðinu geti fengið hann til afnota. Þessi at- riði voru lögð til grundvallar við hönnun salarins, s.s. efnisval og hljómburður. Hreyfanlegir áhorfendapallar verða í salnum. Gert er ráð fyrir að hægt sé að skipta salnum í tvær einingar. Sundlaugin: Sundlaugin er léttbyggð og klædd plastdúk. Botnplatan er staðsteypt og á hana eru reistar stálhliðar. Fyllt er með malarfyllingu að lauginni og gólfið er klætt stéttarhellum en und- ir þeim eru hitalagnir. I laugarsaln- um er heitur pottur og opnast salur- inn út í afgirt, sólríkt og skjólgott útisvæði. Miðbyggiitgin: Aðalinngangurinn er á iniðási byggingarinnar. Sinn hvorum megin við ásinn eru búningsklefar karla og kvenna. Tveir gangar tengja íþrótta- sal og sundlaug saman. Annar gangurinn sem er í tengsl- um við anddyrið er ætlaður áhorf- endum. en hinn gangurinn tengir búningsklefana við salina. A milli búningsklefanna er gufu- baðstofa. Húsvarðarherbergi er við anddyr- ið og getur vörðurinn fylgst með fólki í sundlauginni frá því. Tœknirými: Öll tæknirými eru undir miðbygg- ingunni og þjóna beint öllum þrem- ur húshlutun- um. Grunnhiti hússins er frá ofnum cn auk þess er full- komið loft- ræstikerfi í húsinu. Sundlaugin var tekin í notkun 27. maí 1995. Hönnuðir og iðnaðar- menn: Arkitekt: Helgi Hjálm- arsson, Skemmtlleg samlíklng húss og báts. Teiknistofunni Óðinstorgi Verkfræðingur: Ólafur Erlingsson VST hf. Landslagsarkitekt: Reynir Vil- Listaverk sem vekur eftirtekt. Þaö er kall- aö „Lifsæöar" og er eftir Sverri Ólafsson. Myndirnar meö greininni tók Helgi Hjálmarsson. hjálmsson Byggingameistari: Sigmundur Þórðarson Pípulagnir: Þórður Júlíusson Múrverk: Ólafur Steinþórsson Flísalögn: Vilhelm Benediktsson Rafmagn: Tengill sf. Loftræstimannvirki: Sverrir Ólafsson myndhöggvari Blikksmíðameistari: Finnbogi Geirsson. Stýrikerfi: Engey hf. Málningarvinna: Ragnar Gunn- arsson. Auk þess hafa starfsmenn hrepps- ins víða komið að verkinu. Lokaord Sundlaugin nýtur mikilla vin- sælda, er vel sótt af heimamönnum og öðrum þeirn sem leið eiga um byggðarlagið. Er þetta gjörbreyting á lífsmynstri staðarins. íþróttasalur mun væntanlega komast í notkun síðar á þessu ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.