Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 29

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 29
UMHVERFISMAL Magn á íbúa fjöldi íbúa* magn i kg kg á ibúa kr./kg Breiðholt 13.677 88.143 6,44 5,95 Árbær og Selás 6.878 38.480 5,59 3,12 Vesturbær og Seltjarnarnes 20.699 84.885 4,10 2,50 Grafarvogur 11.498 30.660 2,67 4,45 * Ibúafjöldi 1. des. 1995. í Breiöholtshverfi eru 23 söfnunarstaöir, 23 litlir gámar. i Árbæjar- og Seláshverfi eru tveir stórir gámar I vesturbænum og á Seltjarnarnesi eru þrír stórir gámar í Grafarvogi eru þrir söfnunarstaöir, einn stór gámur og fjórir litlir gámar. eða gert tilraun til íkveikju í 20 skipti. Þar virðist þó vera um nokkur einangruð tilvik að ræða því ítrekað hafa sömu staðimir orðið fyrir aðkasti. Það virðist sem þessi faraldur liggi niðri um þessar mundir því ekki hefur ver- ið kveikt í gámi í fjóra mánuði. Árangur Viðtökur almennings hafa frá upphafi verið með ágæt- um og þátttaka verið vaxandi. Magnið sem safnast hefur á fyrstu sex mánuðunum er um 520 tonn. Eins og fram kom hér að framan var borginni skipt í tvö tilraunasvæði og er greinilegur munur milli þeirra á því magni sem safnast hefur og gefur svæðið með aukinn þéttleika meira magn af sér. í Breiðholtshverfum hafa þannig safnast um 6,44 kg á íbúa en hins vegar 4,77 kg á fbúa að jafnaði í öðrum borgarhlutum og er munurinn um 35%. Kostnaður á hvert kg í Breiðholti er einnig hærri eða 59% en er að jafnaði annars staðar í borginni. Ef niðurstaða söfnunarinnar í Breiðholti er borin saman við árangur í nokkuð afmörkuðum borgarhlutum og svæð- um á höfuðborgarsvæðinu sést það á töflunni hér fyrir ofan. Arangur söfnunarinnar ntá einnig sjá með því að skoða breytingar á magni húsasorps á tilraunatímanum. A tímabilinu frá desember 1994 til júní 1995 jókst magn húsasorps frá sama tíma, 1993-1994, um 328 tonn en hins vegar á tímabilinu frá júlí 1995 til desember 1995 minnkar magnið um 364 tonn frá sama tíma 1994. Sam- kvæmt þessu hefur söfnunarátakið dregið verulega úr því magni sem skilað hefði verið til urðunar og aukið við endurnýtingarhlutfall Sorpu bs. Arangur má þannig mæla sem spamað í útgjöldum. Kostnaður við söfnunina hefur verið um 2.140 þús. kr. en ábati um 2.815 þús. kr. sem að mestu felst í lægri móttökugjöldum Sorpu bs. fyrir pappír en húsasorp. Til Sorpu bs. bárust fyrir söfnunarátakið 1220 tonn af pappfr á ári sem jafngildir að mati ráðamanna Sorpu um 20% söfnunargráðu. Á síðustu sex mánuðunum náðist hins vegar magn sem jafngildir um 2680 t á ári eða 45% söfnunargráðu. Af þessu sést að verulegur árangur hefur náðst í að auka endurvinnslu og draga úr förgun. Lokaorö Þegar hafist var handa um verkefnið var rennt nokkuð blint í sjóinn um það magn sem næðist að safna. Þannig var ekki ljóst hver þátttaka yrði né hvert samspil staðar- val gáma og magns væri. Það er ljóst að árangur fyrstu sex mánaðanna sýnir að verkefnið var tilraunarinnar virði og gerir okkur betur í stakk búin til að meta tillögur um breytingar frá núverandi söfnunarkerfi sorphirðunn- ar. Með verkefninu hefur komið í ljós að með því að velja söfnunarílátunum heppilega staði og hafa þau af réttri stærð megi með tiltölulega litlum tilkostnaði auka verulega endurvinnslu sorps. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.