Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 69

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 69
KYNNING SVEITARSTJORNARMANNA Guðjón Petersen bæjar- stjóri Snæfellsbæjar Guðjón Peter- sen, fram- kvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, hefur verið ráðinn bæj- arstjóri Snæfells- bæjar frá 1. febr- úar sl. Hann er fæddur 20. nóvem- ber 1938 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Guðný Guðjónsdóttir Pet- ersen húsfreyja og Lauritz Petersen vélstjóri. Guðjón tók farmannapróf til stýri- manns og skipstjóra frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1961 og skip- herrapróf á varðskipum ríkisins 1965. Hann starfaði sem háseti hjá Eimskipafélagi íslands 1956-1961, var kennari við Stýrimannaskólann í Reykjavík 1961-1962, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni 1962-1971 og fulltrúi hjá Almannavömum rík- isins 1971-1979. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins frá 1979. Guðjón átti sæti í landgrunns- nefnd 1969-1971, í nefnd Menning- armálastofnunar Sameinuðu þjóð- anna (UNESCO) um eldgosavá 1975-1979 og hefur verið í al- mannavarnanefnd Atlantshafs- bandalagsins frá 1975, skipulags- nefnd jarðvísindadeildar UNESCO frá 1981 og jarðskjálftanefnd frá 1984. Hann hefur verið ritari ofan- flóðanefndar frá 1985 og í áhættu- matsnefnd Reykjavíkurflugvallar 1988-1991. Guðjón átti sæti í nefnd Samein- uðu þjóðanna (SÞ) um alþjóðaátak í vörnum gegn náttúruhamförum 1988-1990 og hefur starfað í UNESCO-nefnd um fræðslu um náttúruvá frá 1990. Hann hefur ver- ið í skipulagsnefnd um vamar- og öryggismál frá 1990, var ráðgjafi SÞ við uppbyggingu almannavarna á Niue í Suður-Kyrrahafi 1981, ráð- gjafi Alþjóðasambands Rauðakross- félaga við skipulag neyðarvarna á Grenada 1989 og ráðgjafi SÞ við uppbyggingu almannavama á Möltu 1990. Guðjón hefur skrifað greinargerð- ir um mótun og gerð neyðaráætlana fyrir einstakar byggðir og lands- hluta, fræðslurit, skýrslur um nátt- úruhamfarir og aðrar vár og varnir gegn þeim. Einnig fjölmargar blaða- og tímaritsgreinar um sömu mál, m.a. í Sveitarstjómarmálum. Guðjón er kvæntur Lilju Bene- diktsdóttur verslunarmanni og eiga þau tvö uppkomin böm. Reynir Þorsteinsson sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps Reynir Þor- steinsson, oddviti Raufarhafnar- hrepps, hefur verið ráðinn sveitarstjóri hreppsins frá 15. nóvember sl. Hann er fæddur í Reykjavík 11. mars 1964. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Halldórsdóttir H-Laun Heildarlausn sem einfaldar Launabókhald Og það máttu bóka! 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.