Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Page 19

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Page 19
ALMENNINGSBÓKASÖFN Afgreiöslan. Takiö eftir „litavegvísinum" í gólfinu. Inngangur í bókasafnið úr göngugötu. Litadoppur eru einnig viö hverja deild innar í safninu. bókunum, vinnuaðstaðan stórbatn- aði og nú er hægt að bjóða miklu fjölbreyttari þjónustu en áður. Á nýja safninu er rúmgóður lessalur, rými fyrir börn og unglinga marg- faldaðist, aðstaða til hlustunar batn- aði og möguleikar á upplýsinga- þjónustu jukust. Unnt er að láta í té aðstöðu til fundahalda, gott rými er til að lesa dagblöð og tímarit og gert er ráð fyrir rými til sýninga og alls konar menningarstarfsemi. Notend- um safnsins gefst einnig kostur á tölvusamskiptum bæði við innlenda og erlenda gagnabanka. En sjón er sögu ríkari og mynd- irnar tala sínu máli. Hönnun var í höndum Arkitektastofunnar við Austurvöll, þeirra Bjama Marteins- sonar og Kjartans Jónssonar. Við sameiningu sveitarfélaganna þriggja á Suðurnesjum árið 1994 voru bókasöfn þeirra einnig samein- uð og flutt að Hafnargötu 57. Safnið nýja heitir nú Bókasafn Reykjanes- bæjar. Á safninu starfa átta bókaverðir, bæjarbókavörður er Hulda Björk Þorkelsdóttir og formaður stjórnar safnsins er Alma Sigurðardóttir. 209

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.