Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Side 61

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Side 61
STJÓRNSÝSLA heild sinni. Dagleg starfsmanna- stjómun liggur síðan hjá hverju sviði. Yfirumsjón með öllum launasamn- ingum og launamálum starfsmanna Hornafjarðarbæjar. Umsjón með fræðslu, þjálfun og endurmenntun starfsmanna, nýráðningum, upplýs- inga- og hvatningakerfi og launaút- reikningur. 2. Stjórnsýsla Tenging og samskipti við nefndir og fyrirtæki í eigu bæjarfélagsins ásamt tengingu við stjórnendur. Yfírumsjón og útgáfa fjárhagsáætl- unar. Umsjón með skjalavörslu, fundargerðum og fundarboðunum. 3. Tölvumál Yfirumsjón og stefnumótun í tölvumálum ásamt samhæfingu og eftirliti með tölvukerfi bæjarfélags- ins. 4. Atvinnumál Umsjón með atvinnumálum Hornafjarðarbæjar, þar með talin nýsköpun í atvinnulífinu og vinnu- miðlun. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- sviðs er starfsmaður atvinnumála- nefndar og landbúnaðamefndar. 5. Aðalskrifstofa Umsjón með aðalskrifstofu Homafjarðarbæjar, s.s. móttöku, af- greiðslu, símavörslu o.fl. Fjármálasvið Hlutverk Hlutverk fjármálasviðs er að hafa yfirumsjón með fjármálalegri stjómun Hornafjarðarbæjar. Fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs er yfir- maður þess sviðs. Helstu verksvið Þau verksvið sem fjármálasvið ber ábyrgð á eru eftirfarandi: 1. Fjárhags- og greiðsluáætlanir Mótun fjárhagsramma vegna fjár- hagsáætlanagerðar Hornafjarðar. Hvert svið hefur umsjón með því að gera fjárhagsáætlun fyrir sitt svið innan þess ramma sem mótaður hef- ur verið. Fjármálasviðið gerir tekju- áætlun og lánaáætlun fyrir sveitarfé- lagið, ásamt gerð greiðsluáætlunar og lánsfjáráætlunar. FJARMALASVIÐ Fjárhags- og Fjárreiöur Uppgjör og Bókhalds- og greiösluáætlanir hagtölur innra eftirlit 2. Fjárreiður Greiðsla, innheimta og útgáfa reikninga. Hafnarsjóður. 3. Uppgjör og hagtölur Gerð samantektar um fjárhags- stöðu miðað við áætlun fyrir hvert svið. Gerð rekstraruppgjörs eftir 4 mánuði, 8 mánuði og 12 mánuði. Samantekt ýmissa hagtalna. 4. Bókhald og innra eftirlit Skráning, afstemming og innra eftirlit bókhalds. Heilbrigðis• og félagsmálasvið Hlutverk Hlutverk heilbrigðis- og félags- málasviðs er að hafa umsjón og framkvæmd með heilbrigðis-, öldrunar- og félagsmálum Horna- fjarðar. Framkvæmdastjóri heil- brigðis- og félagsmálasviðs er yfir- maður sviðsins. Helstu verksvið 1. Heilbrigðis- og öldrunar- þjónusta Framkvæmd stefnu í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu Austur- Skaftafellssýslu, ásamt framkvæmd á samningi við ríkisvaldið um til- raunaverkefni í heilbrigðismálum. 2. Heilsugæslustöð Heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa Austur-Skaftafellssýslu og fram- kvæmd laga nr. 97/1990 um heil- brigðisþjónustu. 3. Hjúkrunarheimili og dvalar- heimili aldraðra . Hjúkrunar- og öldrunarþjónusta fyrir íbúa Austur-Skaftafellssýslu. 25 1

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.