Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 33
BYGGÐAMÁL 85-++ 80-84 75-79 70-74 65-69 60-64 55-59 50-54 45-49 40-44 35-39 30-34 25-29 20-24 15-19 10-14 05-09 00-04 i i Konur J: Karlar r i II p T LT 1 i r n rr !■ , i ,[ 1 W i i L 1 I , 1 1 1 -i 1 L 1 1 , t L i i i 300 200 100 0 100 Fluttir á 1000 íbúa I hverjum aldursflokki 200 30 3. mynd. Kyn- og aldursbundin flutningatíðni 1996. ið fram hérlendis í búsetukönnun Stefáns Olafssonar prófessors. Fram kemur í rannsókninni að áhugi landsbyggðarfólks á nútímalegum lífsháttum, til dæmis fjölbreyttum atvinnutækifærum, ríkulegum að- gangi að verslun og þjónustu, fjöl- þættri aðstöðu til menningameyslu og afþreyingar, góðum húsnæðis- aðstæðum og samgöngum, skiptir miklu máli fyrir val á búsetustað. Staðarval fyrírtækja Búsetuval hins starfsmenntaða vinnuafls ræður oft miklu um stað- arval fyrirtækja. Bætt lífsgæði eru því liður í eflingu atvinnuþróunar. Hér hefur höfuðborgarsvæðið for- skot á landsbyggðina og er þar ef- laust að leita ýmissa orsaka fólks- flutninga þangað. Það em því eink- um tveir meginþættir sem leggja ber áherslu á við þróunarstarf í því skyni að stuðla að jafnvægi í byggð- um landsins: Þarfir fyrirtœkja: • Staðbundnir þættir: framboð á húsnæði og/eða lóðum til ný- bygginga, orkuframboð, gæði gatnakerfis, veitukerfa o.þ.h. • Samgöngur: á landsbyggðinni einkum aðgangur að stofnvega- kerfi, flugvölluni, höfnum og fjarskiptakerfúm. • Rekstrarþættir: aðgangur að fjár- magni, þjónustu og starfsmennt- uðu vinnuafli. • Samskiptaþættir: nálægð eða tengsl við fyrirtæki með svipaða starfsemi, nálægð við þjónustu- fyrirtæki. • Þekking: aðgangur að rannsókn- arstofhunum og háskólum. • Stjómunarumhverfi: velviljuð og virk opinber stjómvöld og emb- ættismenn, skýr lög og reglur, skýr skipulagsákvæði sem taka tillit til þarfa fyrirtækjanna. • Ytri ímynd: gott umhverfi, heim- ilisfang á vel metnum stað/- svæði/hverfi, götunafn sem hljómar vel o.fl. Þarfir íbúa: • Umhverfisgæði: útsýni, aðgang- ur að ósnortinni náttúm, snyrti- legt og ömggt umhverfi laust við hávaða og mengun. • Félagsleg gæði: atvinna (fyrir bæði hjónin ef við á), efnahags- legt, félagslegt og líkamlegt ör- yggi, framboð á góðu, vel stað- settu og hagkvæmu húsnæði, góðar verslanir og þjónusta, dag- vistun, góðir grunnskólar, að- gangur að menntaskólum og/eða ljölbrautaskólum, möguleikar á framhaldsmenntun eftir stúdents- próf. • Samgöngur: ömggar og þægileg- ar samgöngur innanbæjar og við aðra landshluta, aðgangur að al- menningssamgöngum (ef við á). • Menning og afþreying: aðlaðandi umhverfi, gott framboð á menn- ingu og afþreyingu, aðstaða til íþróttaiðkana og útivistar. Þessir þættir em samverkandi og því dugar ekki að leysa einungis þarfir fyrirtækjanna án þess að líta til þarfa íbúanna. Fyrirtækin flytja þangað sem hæfúr starfskraftur fæst og fólk flytur þangað sem gott er að búa og góða vinnu er að hafa. Svo einfalt er það dæmi. Aukin tengsl við lands- byggóina Hingað til hefúr starfsemi Þróun- arsviðsins einkum miðað að gerð langtímaáætlana, upplýsingavinnslu og ýmsum athugunum. Með nýjar aðstæður í huga mun Þróunarsviðið nú reyna að tengjast beint öllum að- ilum sem á einhvem hátt geta haft áhrif á þróun byggðar. Þróunarstarf- ið verður aukið og farið inn á nýjar brautir. Áhersla verður lögð á sam- starf við atvinnuþróunarfélög á landsbyggðinni. Til að auðvelda þessi samskipti hefur Byggðastofn- un tekið á leigu svonefnda Byggða- brú sem er myndfundabúnaður. Á Byggðabrúnni halda Þróunarsviðið og atvinnuþróunarfélögin lands- fúndi tvisvar í mánuði. Þar em rædd ýmis samstarfsmál og miðlað reynslu milli félaganna. Þróunar- sviðið stýrir Byggðabrúnni og veitir félögunum faglega aðstoð. Lögð er áhersla á eigið ffamtak á svæðunum og að nýta sem best staðbundnar að- stæður, þekkingu, hugmyndir og möguleika. Unnið verður að þróun innlendra samstarfsverkefna á þessu sviði og einnig að þátttöku í fjöl- þjóðlegum verkefnum, einkum inn- an ramma Norðurlandasamstarfs og Evrópusambandsins. Auk þessa er fyrirhugað samstarf við ferðamálafulltrúa, en með bætt- um samgöngum ætti ferðamanna- straumur að geta aukist víða um 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.