Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Side 42

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Side 42
HUSNÆÐISMAL Starfshópur um innlausnir og sölu íbúða úr félagslega íbúðakerfinu Stjóm sambandsins ákvað á fundi hinn 19. mars sl. að setja á stofn starfshóp til þess að undirbúa samn- inga sveitarfélaga við ríkið um inn- lausnir og sölu íbúða úr félagslega íbúðakerfinu og afskriftir áhvílandi lána. I starfshópnum eru Guðríður Friðriksdóttir, forstöðumaður hús- næðisskrifstofú Akureyrarkaupstað- ar, sem er formaður, Þorleifúr Páls- son, bæjarritari í ísafjarðarbæ, Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ, Skúli Þórðarson, bæjar- stjóri í Blönduósbæ, og Þorvaldur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga í Austur- landskjördæmi (SSA). Verkefni starfshópsins vom skil- greind á þá leið að hann skyldi: • undirbúa samninga fyrir sveit- arfélögin við ríkið um kostn- aðarskiptingu vegna afskrifta á verði félagslegra íbúða, • leggja mat á hvert umfang af- skrifta er vegna sölu félags- Ákveðið hefúr verið að fjármála- ráðstefnan í ár verði haldin á Hótel Sögu í Reykjavík fímmtudaginn 28. og föstudaginn 29. október. Athygli er vakin á þvi að ráð- legra íbúða á frjálsum markaði um land allt, • móta vinnureglur sem segja til um hvernig verkaskiptingu verði háttað frá því íbúð er keypt inn sem félagsleg íbúð og þar til frágangi á sölu á frjálsum markaði er lokið og uppgjör á öllum kostnaði er frágengið. Gert er ráð fyrir að starfshópurinn láti í té niðurstöður sínar innan tíðar. stefnan verður haldin einum rnánuði fyrr en tíðkast hefur en venjulega hefúr fjármálaráðstefnan verið hald- in síðari hluta nóvembennánaðar. RÁÐSTEF N U R Fjármálaráðstefnan í ár 28. og 29. október J'. n i KLAUSHIRSTEINN GOTUSTE NN HALLARSTEINN ^ott úrval af hellum og steinum. Margbreytilegir samsetningar- og mynsturmöguleikar. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar Innkeyrslur • Stéttar • Garðstígar • Sólpallar • Bíla- stæði .Götur.Hringtorg •Umferðareyjur*o.m.fl. Skrúðgarðyrkjumeistarinn Jón Hákon Bjamason aðstoðar við val á efni og útfærstur hugmynda. Gerið verðsamanburð HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 • 112 Reykjavfk • Sími 587 2222 • Fax 587 2223 1 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.