Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 20
FRÆÐSLUMÁL Fjarkennsla á grunnskólastigi Sigurjón Pétursson, deildarstjóri grunnskóladeildar sambandsins Eitt erfiðasta verkefni fámennra dreifbýlissveitarfélaga er að halda uppi lögboðinni grunnskólakennslu. Ekki eingöngu að kostnaður við ör- litla skóla er mikill miðað við nem- endaijölda heldur er einnig erfítt að fá hæft menntað fólk til kennslu vegna þeirrar miklu faglegu og fé- lagslegu einangrunar sem það óhjá- kvæmilega býr við. Möguleikar nemenda í slíkum skólum eru einnig miklu takmark- aðri en í stórum kaupstaðaskólum, þannig er t.d. möguleiki á valgrein- um nánast enginn, og önnur ijöl- breytni oft lítil þannig að erfitt getur verið að uppfylla lágmarkskröfur aðalnámsskrár. Skólaárið 1998/1999 var rekinn 21 grunnskóli á landinu með 20 nemendur eða færri og af þeim voru 6 skólar með 9 nemendur eða færri. Það er margra mat að engin leið sé að ætlast til búsetu á landsbyggð- inni nema skólaganga bama sé tryg- gð. Haustið 1998 ritaði oddviti Broddaneshrepps á Ströndum, Sig- urður Jónsson, grunnskóladeild sambandsins bréf þar sem leitað var hugmynda um úrlausn á vanda dreifbýlisskóla en þá blöstu við Broddanesskóla erfiðleikar við að fá kennara til starfa og leiðin að næsta skóla sem er á Hólmavík er of löng og erfið fyrir skólaakstur. Með samþykki stjórnar sam- bandsins kom grunnskóladeildin á fót starfshópi til að vinna að tilraun með ijarkennslu á milli Broddaness og Hólmavíkur. Hugmyndin byggir á því að not- aður verði gagnvirkur fjarskiptabún- aður þannig að kennarinn sjái nem- endur í báðum skólunum og nem- endur sjái kennarann og/eða hverjir aðra. Ekki er kunnugt um að neins staðar í heiminum hafi slík tilraun verið gerð áður gagnvart öllum bekkjardeildum grunnskólans þótt fjarkennsla sé mikið notuð við fúll- orðinsfræðslu. Oskað var eftir við Háskólann á Akureyri (HA) að hann veitti verk- efninu faglega leiðsögn, hefði með því eftirlit og drægi saman niður- stöður. Leitað var fjárstuðnings, sem var veittur, frá Byggðastofnun, jöfnun- arsjóði, menntamálaráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. í starfshóp til að vinna að verk- efninu var óskað eftir tilnefningu ffá Byggðastofnun (Ingunn Bjamadótt- ir), Kennarasambandi Islands (Þor- valdur Pálmason), Háskólanum á Akureyri (Kristján Kristjánsson) og Héraðsnefnd Strandasýslu (Þór Öm Jónsson). Jón Hjartarson var feng- inn til að leiða verkefnið af stað og 274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.