Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Page 17

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Page 17
FJARMAL útreikning þessa framlags og það sama á við um ffamlag vegna húsaleigubóta, en rúmar 288 millj. kr. runnu til þeirra á síðasta ári. Þjónustuframlög upphæðir í milljónum □ Almenn þjónustuframlög H Sérstök þjónustuframlög 650,0 Til þjónustuframlaga fóru á síðasta ári 1000 millj. kr., 650 millj. kr. í hefðbundin þjónustuframlög og 350 millj. kr. í sérstök þjónustuframlög, sem að visu var út- hlutað eftir sömu formúlu og hinum fyrri. Þjónustufram- lögin eru reiknuð út miðað við íbúafjölda á ákveðnu ald- ursskeiði og hefur hver aldurshópur mismunandi vægi sem á að endurspegla þjónustuþörf í viðkomandi byggð- arlagi. Ekkert er á hinn bóginn farið eftir því hvort þjón- ustan er veitt í byggðarlaginu. Að vísu er stærstur hluti þjónustunnar tengdur bömum á leik- og gmnnskólaaldri og reikna verður með því að flest sveitarfélög veiti þjón- ustu á þessu sviði, en það er ekki algilt. Þá fer hluti þjón- ustuframlagsins eftir því hversu margir eldri borgarar em í sveitarfélaginu, sömuleiðis óháð því hvort og þá hvem- ig sveitarfélagið sinnir þjónustu við aldraða. Þegar búið er að reikna út íbúaframlagið er stærðarhagkvæmni tekin með í dæmið. Sú formúla er að mínu mati afar hæpin. Hvers vegna er helmingi dýrara að reka einn skóla með 400 nemendum í 2000 manna samfélagi en að reka tvo skóla með 400 nemendum hvom í 4750 manna sam- félagi? í fyrra tilfellinu á að margfalda ibúaframlagið með einum en í því síðara með 0,45 og við 21.000 íbúa markið er hagkvæmnin orðin alger. Ekkert er hér tekið tillit til þess hvaða þjónustu sveitarfélagið veitir. Eg 79

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.