Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 55
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Björg Ágústsdóttir formaður og Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri SSV, á aðalfundinum. til hliðsjónar við framtíðarsteíhumótun. Af þeim leiðum, sem þar er bent á, er mælt með að leiðir 3 og 4 verði teknar til sér- stakrar skoðunar. Þar er gert ráð íyrir tals- verðum breytingum á starfsemi SSV. Aðal- fundurinn leggur í samræmi við áðumefnd- ar leiðir áherslu á áframhaldandi tilvist samtakanna sem mikilvægs samráðsvett- vangs og hagsmunagæsluaðila íyrir svæðið í heild. Ýmsum verkefnum þurfi að finna nýjan farveg og samstarfsfletir sveitarfé- laga miðist fyrst og ffemst við þarfir þeirra og hagsmuni. Sem dæmi um verkefni SSV i framtíð- inni má nefna: • Halda fundi með sveitarstjómarmönnum á Vesturlandi til að ijalla um sameigin- leg málefni. • Vinna að stefhumótun sveitarstjóma fyr- ir Vesturland til að fjalla um sameigin- leg málefni. • Taka virkan þátt í mótun löggjafar og reglugerða sem snerta sveitarfélög. • Efla samstarf við atvinnulífið, félagasamtök og ríkis- valdið um sameiginleg viðfangsefni og hagsmuna- mál. • Stofna til samstarfs um rekstur í einstökum mála- flokkum. Nýkjörin stjóm SSV vinni að nánari útfærslu ofan- greinds og boði til fulltrúaráðsfundar eigi siðar en 10. mars árið 2000 til ákvarðanatöku um þessi mál. Erindi samgönguráöherra Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti erindi um þá málaflokka sem heyra undir ráðuneyti hans og þau verkefni sem þar em efst á baugi. I upphafi rakti hann með nokkmm orðum árangur SSV í þágu byggðanna á Vesturlandi og þátt framkvæmdastjórans í því starfi en Sturla hefur verið þátttakandi eða áhorfandi að því sem á vettvangi SSV hefur verið unnið í 30 ára sögu samtak- anna. Síðan fjallaði ráðherra ítarlega um ferðamál, vega- mál, hafnamál, fjarskipti o.fl. og þau mörgu verkefni sem unnið er að á þessum sviðum. Að loknu erindinu vom umræður og siðan svömðu Hermann Guðjónsson siglingamálastjóri, Magnús Oddsson ferðamálastjóri, Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri og Sturla Böðvars- son samgönguráðherra fjölmörgum fyrirspumum fund- armanna. SSV 30 ára Að lokinni móttöku og dagskrá í Snorrastofu var há- tíðarkvöldverður í tilefni 30 ára afmælis samtakanna. Dreift var annál SSV þar sem skráðir em helstu við- burðir á Vesturlandi, dagskrá aðalfunda og helstu verk- efhi ásamt lista yfir alla stjómarmenn SSV i 30 ár. Flest- ir af fyrrverandi formönnum komu og kynnti fram- kvæmdastjóri þá og helstu verkefhi sem unnið var að á starfstíma þeirra. Avörp og ámaðaróskir fluttu formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, alþingismenn Vestur- lands og margir aðrir hátíðargestir. Ályktanir fundarins Á fundinum störfuðu sex nefndir og vom nefndarálit afgreidd á laugardegi 13. nóvember. Mörg sameiginleg verkefni í höfn Hér fara á eftir ályktanir fundarins: Aðalfundur SSV fagnar því að mikið hefur áunnist við að hrinda i framkvæmd ályktunum síðasta aðalfúndar. í ár vom Símenntunarmiðstöðin, Upplýsinga- og kynning- armiðstöð Vesturlands (UKV) og Vesturlandsvefurinn formlega stofhuð og stofnun eignarhaldsfélags með þátt- töku Byggðastofnunar er á næsta leiti. Fundurinn fagnar því sérstaklega að komið er að opn- un sameiginlegs sorpurðunarstaðar í Fíflholtum og beinir því til sveitarfélaga að þau móti sér sameiginlega stefnu í umhverfismálum. Félagslegar íbúðir Aðalfúndur SSV hvetur til þess að áfram verði leitað leiða til þess að leysa vanda sveitarfélaganna vegna inn- lausnar félagslegra íbúða, þannig að viðunandi niður- staða fáist í kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfé- laga á afskriftum í félagslega íbúðakerfmu. Mótmælt lækkun á ríkisframlagi til fráveitumála Aðalfúndur SSV mótmælir þeirri lækkun sem birtist i framlögðu fjárlagafmmvarpi á framlagi ríkissjóðs til að styrkja framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum. í 1 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.