Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 41
FJARMAL 3. mynd Tekjur sveitarfélaga vegna grunnskólalaganna frá 1995 Milljarðar 12,0 10,0 8,0 6,0 4,0 2,0 0,0 1997 1998 1999 (spá) m Belnt tll sveltarfélaga | | Jöfnunarsjóöur 1 2,5 9 7 2,1 7,3 5,8 6,6 Á bendingar • Æskilegt er að einfalda frekar verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í málefnum grunnskólans, þannig að ábyrgð á símenntun kennara og námsefnisgerð færist frá ríki til sveitarfélaga. • Taka þarf af öll tvímæli í lögum um að sveitarfélögin eignist hús- næði sérskóla eins og annað grunn- skólahúsnæði. • Endurskoða þarf ákvæði grunn- skólalaganna um heilsugæslu í skól- um þannig að tryggt verði að heilsu- gæslan beri allan rekstrarkostnað vegna heilsugæslu en sveitarfélögin beri einungis stofnkostnað. • I Jöfhunarsjóð sveitarfélaga renna 27,11% af þeim tekjum sem sveitar- félögin fengu vegna grunnskólalag- anna ffá 1995 eða um 2,7 milljarðar á árinu 1999. Æskilegt er að hlut- verk jöfnunarsjóðs varðandi grunn- skólann verði endurskoðað þannig að stærri hluti tekna sveitarfélaga vegna grunnskólalaganna frá 1995 renni beint til sveitarfélaga og einnig verði regluverki sjóðsins breytt þannig að það hvetji ffekar til hagræðingar. (3. mynd). • Einfalda þarf regluverk grunn- skólans, þ.e. lög og reglugerðir, og draga úr þeirri smáatriða- og kvóta- stýringu sem þar er að frnna. Þess í stað verði tekin upp meiri mark- miðastýring. • Endurskoða þarf kjarasamninga grunnskólakennara og þá sérstak- lega þá þætti sem snúa að skilgrein- ingu á vinnutíma. • Endurskoða þarf lögin um réttindi og skyldur kennara og skólastjóm- enda grunnskóla. Lögin eru að stofni til samhljóða gömlu lögunum ffá 1954 um réttindi og skyldur rik- isstarfsmanna sem felld hafa verið Almennt er annars staðar á Norð- urlöndum að fjölbreytileg húsnæðis- félög standi að byggingu og rekstri íbúðarhúsnæðis. í hverju landanna hafa þau með sér landssamtök sem hafa með sér norræn samtök, NBO, sem stofhuð vom árið 1950 og hafa þvi starfað í rétt 50 ár. Félög innan þessara samtaka eiga aðild að rekstri nærri 2,5 milljón íbúða. Mjög náið samstarf er víðast hvar milli þessara félaga og sveitarfélaga um húsnæðismál. I Danmörku til að mynda er sjaldgæft að sveitarfélög eigi sjálf íbúðarhúsnæði en starfa þess í stað náið með húsnæðisfélög- um. Norrænu samtökin, NBO, halda dagana 31. ágúst og 1. september sameiginlega ráðstefnu í Kolding á Jótlandi þar sem m.a. verður rædd úr gildi sökurn þess hve úrelt þau þóttu. Mönnum var þetta ljóst þegar á árinu 1996 því að í greinargerð frumvarps til laga um réttindi og skyldur grunnskólakennara og skólastjómenda sagði m.a.: „Lögin um réttindi og skyldur starfsmanna rikisins nr. 38/1954 em nú í endur- skoðun og hyggst ríkisstjórnin leggja fram fmmvarp til nýrra laga um réttindi og skyldur ríkisstarfs- manna á vorþingi 1996. Ef það fmmvarp nær ffam að ganga er rík- isstjórnin reiðubúin til að breyta lögum sem kunna að verða sett á gmndvelli fmmvarps þessa um rétt- indi og skyldur kennara og skóla- stjóra við gmnnskóla, ef ósk kemur fram um það frá sveitarfélögunum eða félögum kennara eða hvorum tveggja.“ Því er eðlilegt að sveitar- félögin óski eftir því við ríkisstjóm- ina að lögunum verði breytt. stefna Norðurlandanna í húsnæðis- málum, einkum með tilliti til eldri borgara, og sérstaklega íjallað um þær breytingar sem víða em að eiga sér stað frá félagslegri húsnæðis- stefnu til markaðsstýringar. Efnt verður til ferðar héðan á ráð- stefnuna og er jafnffamt ætlunin að þátttakendur fái tækifæri til að kynna sér hvað er efst á baugi í hús- næðismálum hjá Dönum. Ferðin er á vegum Þaks yfir höfúðið - lands- sambands og er fúlltrúum sveitarfé- laga gefínn kostur á að taka þátt á henni. Um er að ræða vikuferð frá 29. ágúst til 5. september. Nánari upplýsingar gefur Reynir Ingibjartsson í síma 552 5644. Dag- skrá ráðstefnunnar er einnig fáanleg á skrifstofú sambandsins. ERLEND SAMSKIPTI Norræn ráðstefna um húsnæðismál í Danmörku 31. ágúst og 1. september 1 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.