Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 9
ATVINNUMAL Vopnafjörður. Myndin er tekin frá Miðhólma. Ljósmynd: Jóhann Isberg. • Auðlindum sjávar • Auðlindum lands • Iðnaði, verslun og ferðaþjónustu • Þjónustu og menningu Auglýst var eftir fólki á Vopnafirði til vinnu í hina mismunandi hópa og var lögð á það áhersla að sveitar- stjómarmenn og embættismenn sveitarfélagsins tækju þátt í verkefhinu. Jafnframt var talið nauðsynlegt að í vinnuhópana veldist fólk á öllum aldri, kynjahlutfall væri nokkurn veginn jafnt, fólk kæmi úr sem flestum geirum samfé- lagsins og ráðamenn i atvinnulífínu tækju virk- an þátt. Vægt til orða tekið þá reyndist vera mikill áhugi í sveitarfélaginu fyrir því að vinna að stefnumótun sveitarfé- lagsins í atvinnumálum með þessum hætti. í hvem hóp fengust 8-10 manns, þ.e. alls um 50 manns í verkefnahóp- ana, en að auki koma að verkefninu atvinnumála- nefnd sveitarfélagsins og hreppsnefnd. Starfs- menn Þróunarstofu Austurlands stýra fund- um hópanna og halda utan um vinnuna. Hópavinnan hófst með umfangsmikilli kynningu á verkeíhinu sem var fyrir allan almenning og þátttakend- ur í því. A kynninguna vom fengnir utanaðkomandi að- ilar til þess að ræða um atvinnu- og byggðamál, en þeir vom Trausti Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Rannsókn- arstofnunar Háskólans á Akureyri, sem ræddi um virðis- auka sérstöðunnar, og Halldór Amason, framkvæmda- stjóri Norður íss h/f., sem velti fyrir sér spumingunni hvort hægt væri að viðhalda byggð í Vopnafírði. Erindi Landað við bryggju á Vopnafirði. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.