Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 10
ATVINNUMAL þá til fulls. • Einnig á verkefnið að verða til þess að vekja at- hygli utanaðkomandi að- ila á sveitarfélaginu þannig að íbúum sveitar- félagsins fjölgi og fjárfest- ar fái aukinn áhuga á að fjárfesta í viðskiptahug- myndum sem fram koma. Vinna þessi á að leiða til þess að á Vopnafirði verði: • Öflugt atvinnulíf í sífelldri þróun • Sterkt samfélag og þjón- usta og • Aukin þekkingaröflun Æskilegt er að verkefnið Unglingavinna á vegum hreppsins við félagsheimilið Miklagarð. Ljósmynd: Jóhann ísberg. verði til þess: • Að gefa íbúum sveitarfé- lagsins og öðrum betri og traustari hugmynd um þá þjónustu, atvinnulíf og möguleika sem býðst i sveitarfélaginu. • Að efla með íbúum jákvæða ímynd af sveitarfélaginu og framtíð þess. • Að styrkja umhverfíð, sem leiðir til aukinnar mennt- unar íbúanna þannig að þekking þeirra verði ætíð hin besta. • Að efla fyrirtæki, sem til staðar eru, auka samstarf þeirra og samhæfa krafta um leið og byggður er grunnur fyrir ný fyrirtæki og atvinnutækifæri. • Að styrkja og bæta þjónustu sveitarfélagsins og hins opinbera við íbúana. Eins og að framan hefur verið greint frá eru vinnuhóp- amir skipaðir fólki með íjöl- breytta reynslu og áhuga á viðfangsefninu. Einstakling- amir em í hópunum á gmnd- velli reynslu sinnar og þekk- ingar á því málefni sem hver hópur tekur fyrir. • I hópavinnunni var byrjað á því að leggja mat á núver- andi stöðu atvinnugreina á svæðinu. Síðan fór fram innri og ytri greining á svæðinu, þ.e. styrkur og veikleikar voru greindir og reynt að leggja mat á ógn- anir og tækifæri hinna ýmsu atvinnugreina. Þegar fyrir liggur kortlagn- ing af þessum toga er ffamtíð- Vopnafjarðarkirkja og safnaðarheimili. Ljósmynd: Hafþór Róbertsson. arsýn mótuð fyrir hinar ýmsu þessi kveiktu margar spumingar og umræður urðu ákaf- lega fjömgar og gagniegar. Óðinn Gunnar Óðinsson, starfsmaður þróunarsviðs Þróunarstofu Austurlands, kynnti síðan hvað fælist í hugtakinu „Vopnfirðingar virkja“. Á fundinn kom fjöldi manns og sýndi áhugi fundarmanna glöggt hve mikill vilji er fyrir því að móta atvinnustefhu á Vopnafírði og skapa ný atvinnutækifæri, sem gera atvinnuflómna fjöl- breyttari. • Með verkefhinu á að fá ibúa Vopnafjarðarhrepps til að átta sig á möguleikum sínum og staðarins og nýta 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.