Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 11
ATVINNUMAL atvinnugreinar. Framtíðar- sýnin endurspeglar óskir og væntingar íbúanna og hags- munaaðila á svæðinu. Hún er stefna fyrir einstaka málaflokka, felur í sér mæl- anleg markmið sem vinna á að og er aðgerðaáætlun um hvað þarf til að ná árangri og hver á að fylgja úr hlaði einstökum þáttum. Þannig er vonast til að til verði nokkuð heildstæð stefna eða áætlun sem sveitar- stjóm og aðrir einstaklingar og fyrirtæki á Vopnafirði geti notað í sínu starfi til þess að ná fram árangri í at- vinnumálum á svæðinu. En Sundlaug í Selárdal á bökkum Selár. Ljósmynd: Jóhann ísberg áætlun er alltaf áætlun og er því nauðsynlegt að vera með hana í sífelldri endurskoðun. Lokaorö Verkefnið sem hér hefur verið lýst er tilraun til þess að efla atvinnulíf á Vopnafirði og rnóta stefnu í atvinnu- málum til framtíðar. Megininntakið er að fólkið á svæð- inu er fengið til vinnunnar með aðstoð sérfræðinga er stýra vinnunni. Samfélagið er „efnagreint“ og metnir styrkleikar og veikleikar þess. Greining þessi er síðan nýtt til þess að byggja gmnn að sókn í uppbyggingu at- vinnutækifæra á svæðinu með aukinni þekkingu og til- trú íbúanna á möguleika svæðisins. I raun má segja að unnið sé eftir gamla hugtak- inu „enginn hjálpar þér ef þú gerir það ekki sjálfur". Verkefnavinna af þessum toga er verkfæri til þess að kortleggja kosti og galla svæðisins. Jafhffamt og ekki síður aðferð til þess að byggja upp sjálfstraust og til- trú á sjálfan sig og tækifæri svæðisins. Nauðsynlegt er að á gmnni vinnunnar séu settar fram tillögur sem fela í sér markmiðssetningu, flokkun í meginmarkmið og undir- markmið og endanlegar til- lögur um úrbætur. Framtíð- arsýn af þessum toga eða stefna er afurð þeirrar miklu vinnu sem unnin hefur verið Loðnufrysting í Tanga hf. Ljósmynd: Hafþór Róbertsson i hópunum. Nauðsynlegt er að hún sé lögð fýrir sveitar- stjóm og samþykkt og þar með gerð að stefnu fyrir ein- staka málaflokka. Stefnan felur í sér mælanleg markmið sem vinna á að og er aðgerðaáætlun um hvað þarf til að ná árangri og jafnframt og ekki sist hver á að fylgja úr hlaði einstökum þáttum. Til þess að stefnumótunaráætl- un, sem unnin er með þessum hætti, nýtist sem best er það mat greinarhöfundar að nauðsynlegt sé að nýta hana óspart sem verkfæri til þess að ná ffam settum markmið- um á skipulegan hátt. Ljóst þarf að vera hver ber ábyrgð 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.