Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 15
FRÆÐSLUMÁL Að ofan er hliðarmynd og snið í brekku. bárustáli. efri hæð en jarðhæðina undir sér- greinastofur, svo sem smíði, heimil- isfræði, myndmennt, hannyrðir, raungreinar og tæknimennt. A sömu hæð nýbyggingar, sem yrði aðalhæð skólans, var ákveðið að koma fyrir matsal, eldhúsi, setustofu nemenda, tónmenntastofu, tónlistarskóla, kennarastofu og bókasafni. Þar var reynt að flétta saman þessum rým- um þannig að sem mestur sveigjan- leiki yrði í nýtingu þeirra. Sjálfstæð- ir inngangar voru hafðir fyrir bóka- safn og tónlistarskóla og felliveggur milli tónmenntastofu og matsalar gefur kost á stóru rými fyrir sérstak- ar athafnir. A neðri hæð nýbygging- ar sem er hálfniðurgrafin er komið fyrir fimm bekkjarstofum fyrir yngri nemendur og er sérinngangur á þeirri hæð þar sem gengið er beint út á leiksvæðið neðan skólans. Það hefur verið byggt upp með háum stoðvegg sem rís upp úr brekkunni. Þannig er mögulegt að vera með að- skilin leiksvæði eldri og yngri nem- enda og mismunandi áherslur í sam- ræmi við það. I þeim hluta kjallar- ans sem er niðurgrafmn eru tækni- rými og geymslur auk vinnuaðstöðu húsvarðar. Það rými sem hentaði að hafa niðri er umtalsvert minna en rýmið uppi og var farin sú leið að láta aðalhæðina kraga út yfir kjallarann þannig að næst húsinu myndast nokkurt skjól á þtjá vegu. Ur þessu Á myndinni til hægri er útfærsla á völsuðu skjóli geta yngstu bömin sótt út á opnara svæði og alveg ffam í stafn þegar svo ber undir þar sem lítill út- sýnispallur er ffemst á hominu. Uppbygging nýbyggingarinnar tekur i megindráttum mið af eldri byggingu, súlur og veggskífur mynda rétthymdan gmnn og þakið er lítið hallandi innan lárétts þak- kants umhverfis það. Efnisáferð er pússning máluð á hefðbundinn hátt á veggjum en slétt málmklæðning á þakkanti. Útkrögunin sem snýr mót brekkunni brýtur sig þó út úr kass- anum og sker sig frá honum með ávölum homum og köntum og léttri báruklæðningu. Þetta er undirstrikað með sterkum litum á pússuðum veggjum á móti állitaðri bárunni. Tengibygging sem myndar anddyri og skála er einnig léttbyggð með valsaðri bámklæðningu í þaki og á veggjum. Upp úr þaki yfír matsal stendur bámklæddur sporöskjulaga turn, „strompur“ sem veitir dags- ljósi niður í miðlægan salinn. Snemma í hönnunarferlinu kom sú hugmynd ffam að líkja bygging- unni við skipsbrú og að vinna úr sem flestum atriðum í þeim anda, stórum sem smáum, og skapa þannig ýmis hugrenningatengsl sem tengjast skipum og þeim anda sem yfír þeim hvílir. Þannig má nefna kýraugun, „strompinn", segl, hand- rið sem draga dám af landgangi, stoðvegginn sem skagar eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.