Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 24
LAUNAMAL Að lokinni undirritun samninga. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðrún Ebba Ólafs- dóttir, formaður grunnskóladeildar Kennarasambands íslands, Blrgir Björn Sigurjóns- son og Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags (slands. námsárangri, námsefnisöflun, umsjón með stofu og tækjum, skólanámsskrárvinna, gerð kennsluáætlana, gerð einstaklingsnámsskráa, innra mat á skólastarfi, for- eldrasamstarf, innbyrðis samstarf kennara og samstarf þeirra við aðra sérfræðinga, þátttaka í vinnuteymum og öðru innra starfi skólans. Kennsluskylda Skólastjóri ráðstafar vinnu kennara til þeirra faglegu starfa og verkefna sem starfsemi grunnskólans kallar á. Skólastjóri skipuleggur og ber ábyrgð á að störf kennara og millistjómenda nýt- ist nemendum í námi þeirra. Skólastjóri ákveður rnagn kennslu og skipulag hennar (stundatöflu) fyrir hvern kenn- ara. Við þessa ákvörðun er skólastjóra heimilt að fela kennara í fullu starfi allt frá 26 kennslustundum, enda taki kenn- ari þá að sér önnur störf i staðinn, að 28 kennslustundum á viku. Skólastjóra er þó heimilt að fela kennara allt að 30 kennslustundir á viku með samþykki hans enda sé þá létt á vinnuskyldu kenn- arans að öðru leyti. Undirbúningstími fyrir hverja 40 mín- útna kennslustund (kest) er 20 mínútur. Skólastjóri rnetur í samráði við hvem kennara hvort þörf sé fyrir rýmri undir- búningstíma. Hámarkskennsla nýliða í dagvinnu fyrsta árið í starfi lækkar um eina kennslustund á viku. Nýliði telst sá sem ekki hefur verið á föstum mánaðar- launum í a.m.k. hálfu starfi við kennslu eitt ár eða lengur einhvem tíma á síðustu fimm ámm. Kenni ný- liði umfram 27 kest á viku skal greiða yfirvinnu eftir að 28 kest er náð. Kennari sem nær 55 ára aldri á skólaárinu (Skólaár miðast við upp- haf ráðningartíma viðkomandi kenn- ara) og hefúr 10 ára kennsluferil að baki á rétt á því að minnka kennslu- þátt starfsins í sem nemur 24 kest/viku gegn því að taka að sér önnur störf við skólann eða skóla sveitarfélagsins sem nemur 2 klst/viku umfram þann grunn sem kennara með 28 klst/viku ber að skila i önnur störf undir verkstjóm skóla- stjóra. Sá tími sem á vantar að fúllri vinnuskyldu sé náð (2 klst.) telst til óbundinnar viðveru í skólanum til ráðgjafar/handleiðslu og er ekki undir sérstakri verkstjóm skólastjóra. Kennsluyfírvinna telst ffá og með 27. kennslustund. Með sama hætti gildir að kennari sem nær 60 ára aldri á skólaárinu og hefúr 10 ára kennsluferil að baki á rétt á því að minnka kennsluþátt starfsins í sem nemur 19 kennslust/viku gegn því að taka að sér önnur störf við skólann eða skóla sveitarfélagsins sem nemur 6 klst/viku umfram þann gmnn sem kennara með 28 kennslust/viku ber að skila í önnur störf undir verkstjóm skólastjóra. Sá tími sem á vantar að fúllri vinnuskyldu sé náð (3 klst.) Tveir Karlar úr Launanefnd sveitarfélaga, Karl Björnsson, bæjarstjóri Árborgar, for- maður launanefndar, og Karl Jörundsson, starfsmannastjóri Akureyrarbæjar. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.