Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 26

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 26
LAUNAMÁL • Danskennari; lfl. 231 • Leiðbeinandi 1 og 2; lfl. 224 og 226 Nýtt starfsheitakerfi öðlast gildi 1. ágúst 2001. Það felur í sér umtalsverðar taxtahækkanir allra kennara en einkum er þó gert ráð fyrir hækkunum þeirra kennara sem hafa umsjón með námshópi og hver nemandi getur aðeins talist einu sinni til námshóps umsjónarkennara. Launapottur í skóla Skólastjóri ráðstafar launapottinum til að raða ein- stökum kennurum hærra en ella eftir því sem störf skipt- ast á milli kennara, en einnig með tilliti til ábyrgðar (ekki síst umsjónar), álags og persónulegrar fæmi. Stærðin á pottinum er mismunur á krónutölugildi lfl. 238,5 og 235,5 margfaldað með íjölda stöðugilda i skóla. Símenntunarlaunaflokkar Núverandi námsmatslaunaflokkar eru lagðir af en þeirra í stað teknir upp þrír aldursviðmiðaðir launaflokk- ar m.v. 35, 40 og 45 ára aldur, en þessir launaflokkar eru háðir þvi að staðfest sé að kennari sinni skyldum sínum skv. endurmenntunaráætlun skólans undir stjóm skóla- stjóra. Við innleiðingu er þó gert ráð fyrir að þessir launaflokkar komi skv. aldri og er við það miðað í mati á kostnaði. • Kennari fær röðun einum lfl. ofar en ella 35 ára, aftur 40 ára og þriðja sinn 45 ára. • Þessir launaflokkar em háðir því að kennari sinni sí- menntun skv. endurmenntunaráætlun skólans. Hugmyndafræðin að baki þessum breytingum er eins og áður segir að símenntunarþarflr kennara skulu metn- ar út frá þörfum nemenda og skóla en ekki einstakra starfsmanna. Áður var þetta út frá forsendum einstakra starfsmanna og tengslin vom bein við kvótakerfi launa- flokka á gmnni námsmats. Nú verður símenntunarþörfm metin út frá mannauðsþörf hvers skóla. Próf og leyfisbréf Kennari fær röðun einum lfl. ofar en ella ef hann upp- fyllir eitt af eftirtöldum skilyrðum: Hefúr 15 eininga sér- nám, 30 einingar á fagsviði eða tvöfalt leyfísbréf. Kennari fær tveimur lfl. ofar en ella ef hann hefúr tvö- falt BA/BS-próf eða MA/MS-próf. Kennari fær þremur lfl. ofar en ella ef hann hefur doktorspróf. Hlutverk og kjör skólastjóra Kjör skólastjóra munu taka mið af stöðu þeirra og hlutverki sem forstöðumenn mikilvægra stofnana á veg- um sveitarfélaganna. I aðalatriðum „fastlaunakjör" fyrir skóla með fleiri en 150 nemendur. Eins og ffamangreind atriði sýna ber skólastjórinn bæði faglega og rekstrar- lega ábyrgð á rekstri gmnnskólans. Það er ljóst að sveit- arfélögin verða að efla og styrkja skólastjórana í þessu nýja hlutverki með margvíslegum hætti. Einföldun á kjarasamningi Kjarasamningur kennara miðast nú allur við eina heil- steypta hugmyndaffæði sem gengur eins og rauður þráð- ur í gegnum textann og gerir allt samhengið skýrara og skiljanlegra. Einstök ákvæði hafa tekið breytingum i átt til einföldunar sem hér má sérstaklega nefna: • Tekin em upp viðmið við aldur í launaþrepum í stað starfs-/prófaldurs. • Teknir em upp launaflokkar miðað við tiltekin aldurs- mörk í stað námsmatskerfís og kennaraskrá er þar með óþörf. • Vinnuskylda er jöfnuð með breytingum á kennslu- afslætti og aukinni verkstjóm. Brottfall ákvæða Brott falla: • Allar álagsgreiðslur og sérgreiðslur. • Starfsaldurs-/prófaldurskerfí. • Námsmatsbundin röðun í launaflokka. • Yflrvinnustuðull vegna kennslu, þ.e. 22% álag. • Viðbótarsamningar. Áhrif á taxtalaun Taxtahækkanimar em svipaðar því sem gerðist þegar nýtt launakerfí var tekið upp hjá háskólamönnum í starfi hjá ríki samkvæmt aðlögunarsamningum eftir launakerf- isbreytinguna 1997. Taxtalaun hækka að meðaltali á bil- inu 42-45%; en allmismunandi þegar horft er til ein- stakra kennara, skóla og sveitarfélaga. Meðallaunaflokkur er 233 í úrtaki 30 sveitarfélaga og meðallaunaþrep 5 þrep. Til að gera sér hugmynd um breytingu meðaldagvinnulauna má bæta við launaflokk 233, 5. þrep 16.576 kr/stg. sem er ígildi 3ja lfl. mismunar á milli 238, 5. þrep og 235, 5. þrep, sk. „skólastjóra- flokkar". Meðallaunin á stöðugildi verða þannig reiknuð 185.386 kr. Hækkun taxtalauna fyrir þennan hóp nemur rúmlega 44%. Meðallaunaflokkur og þrep í þessu úrtaki em of há fyrir öll sveitarfélög og em einnig væntanlega of hátt metin þar sem reikna má með að margir eldri kennarar velji að fara á lifeyri og margir nýir bætast í hópinn sem fara á lægri launataxta og lækka þetta kostn- aðarmat. Viðbótarráðningarkjör umfram kjarasamninga falla brott við gildistöku á nýju launakerfi. Mat á þessum kjömm em 6-12% m.v. heildarlaun. Kjarasamningsbundnar aukagreiðslur vegna bekkjar- umsjónar, árganga- og fagstjómar, leiðsagnar og heima- vinnu falla brott og teljast hluti af grunnlaunum. Oformlegt mat á þessum liðum er: • fyrir bekkjammsjón (1-2% m.v. heildarlaun) • fyrir árganga- og fagstjóm (1,2-2,2% m.v. heildar- laun) 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.