Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 27
LAUNAMÁL • fyrir leiðsögn (0,1% m.v. heildar- laun) • fyrir heimavinnu (1,5-2,3% m.v. heildarlaun) Alls 3,5-6,5% m.v. heildarlaun. Hluti af greiðslum vegna foreldra- samstarfs og félagsstarfa gæti einnig fallið brott, þ.e. vegna þess sem unn- ið er á dagvinnutímabili og innan vinnuskyldu. Frá fundi um kynningu samningsins á Hótel Sögu 19. janúar sl. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Ólafía Jakobsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, Fjóla Pétursdóttir, lögfræðingur á kjaraþróunardeild Reykjavíkurborgar, Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri á Siglufirði, og Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ. Áhrif á launasummu Hækkun launasummu að meðaltali gæti verið á bilinu 26-34%. Þessi prósenta segir ekki til um hækkun einstakra kennara. Mat á hækkun heildarlauna við kerfísbreytinguna í úrtaki 30 sveitar- félaga er um 30% og er þá miðað við „töflulagða yfirvinnu“ eins og hún hefur verið 2000/2001 sem er vænt- anlega sögulegt hámark vegna undir- mönnunar. Ljóst er að mikið dregur úr annarri yfirvinnu en ekki er unnt að meta þau áhrif. Þannig er t.d. ekki reiknað með að allt nýtt vinnumagn dragi úr yfirvinnu. Hækkun launa skv. þessum kjarasamningi á fyrst og fremst rætur að rekja til breytinga á vinnumagni og verkstjóm: • 10 viðbótar nemendadaga; 85 klst. • 2 starfsdaga utan nemadaga;16 klst. • Sveigjanlegs upphafs og loka skólaárs. • 9,14 klst/viku í stað 3 klst/viku undir stjóm skóla- stjóra; 153 klst. • Aukins sveigjanleika og aukins vinnutíma undir verk- stjóm skólastjóra. • Breytinga á afslætti mismunandi kennarahópa. Það er auðvitað álitamál hvemig eigi að verðleggja þessa auknu vinnu á sanngjaman hátt. Ef þessi aukna vinna væri keypt á yfirvinnu skv. nýjum taxta myndi kostnaðurinn á þeim gmnni nema yfir 20% í heildina en allt að helmingi þess ef miðað væri við eldri kjarasamn- ing. Hafa verður í huga að þessum breytingum verður ekki komið á nema sanngjamt verð sé greitt fyrir þær. ber hér að hafa í huga fjölskyldu- og styrktarsjóð sem kemur nú nýr inn með 0,41% framlag miðað við heildar- laun en niður falla allar greiðslur vegna bamsburðarleyfa kennara. Þetta veldur ekki kostnaðarauka. Launakostnaður hækkar hlutfallslega afar svipað og launasumman í heild ef frá em talin áhrif á lífeyrissjóð og fjölskyldu- og styrktarsjóð. Mikilvægt er að árétta í þessu samhengi að aukinn stjómunarréttur, virk stjómun skólastjóra, aukinn sveigj- anleiki í störfum kennara og virkt eftirlit sveitarstjómar- manna hafa úrslitaáhrif á endanlegan launakostnað sveit- arfélagsins. Áfangahækkanir launa Til viðbótar við ofangreint kostnaðarmat hækka launa- taxtar skv. eftirfarandi: l.janúar2002 3% l.janúar2003 3% 1. janúar 2004 3% Gildistaka Launakostnaöur Launakostnaður er metinn út ffá launatengdum gjöld- um til viðbótar við laun skv. ofantöldu. Lífeyrisiðgjöld em miðuð við 15,5% hjá þeim sem em í B-deild LSR, 19,5% hjá þeim sem em í B-deild LSR og em iðgjalds- ffíir og 11,5% af heildarlaunum hjá þeim sem em í A- deild LSR. Tryggingagjald er metið út ffá launasummu auk mótffamlags launagreiðanda í LSR. Þar við bætast ýmis sjóðagjöld samkvæmt kjarasamningum. Einkum Að formi til er eldri kjarasamningur framlengdur til 31. júlí 2001 með eftirfarandi kostnaðaráhrifum: Hinn 1. janúar 2001 hækkar gildandi launatafla um 5% og ffá og með þeim tíma er heimilt að hækka laun kennara um allt að 2 launaflokka vegna vinnu í tengslum við aðalnáms- skrá, innleiðingar breytinga á skólastarfi og annars innra starfs enda falli brott greiðslur fyrir tilsvarandi vinnu samkvæmt viðbótarráðningarsamningum. Þá er gert ráð fyrir að orlofsuppbót á árinu 2001 verði kr. 10.000 í stað kr. 8.000. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.