Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 44
F U LLTR ÚARÁÐS F U N DI R þegar ársreikningur liggur fyrir. Fjárhagsnefnd leggur til að ijár- hagsáælun 2001 ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2002, 2003 og 2004 verði samþykkt." Álitið var samþykkt einróma. Frá fundi fulltrúaráösins. bæjarfulltrúi í Kópavogsbæ, Soffía Lárusdóttir, bæjar- fulltrúi í Austur-Héraði, Inga Sigurðardóttir, bæjarftill- trúi á Akranesi, Kristján Þór Júlíusson á ný og Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson. Framsögumenn svömðu síðan fyrirspumum og ræddu nokkuð ítarlegar um ýmsa þætti málsins. Álit fjárhagsnefndar Bragi Michaelsson var framsögu- maður fjárhagsnefndar. Hann kynnti álit nefndarinnar, svofellt: „Fjárhagsnefnd hefúr yfirfarið ijár- hagsáætlun 2001 ásamt áætlunum ár- anna 2002, 2003 og 2004. Þar sem sífellt eru gerðar meiri kröfur til greiningar á kostnaði við ýmis verkefni og rekstur sveitarfé- laga í hagsmunagæslu fyrir þau er gert ráð fyrir auknum útgjöldum til hagdeildarinnar i fjárhagsáætlun sambandsins fyrir árið 2001 til að mæta þeim kröfum. Á árinu 2000 var fjárhagsáætlun sambandsins endurskoðuð og sam- þykkti stjóm sambandsins nýja áætl- un vegna breytinga sem gerðar vom á árinu. I fjárhagsáætlun ársins 2001 er áætlun um að fullnusta lífeyrisskuld- bindingar með framlagi kr. 6 milljón- ir sem er hækkun um 2 milljónir frá árinu 2000. Fjárhagsnefnd telur eðli- legt að yfirfara þessar skuldbindingar Afrtám undanþágna frá greiöslu fasteignaskatts og annarra gjalda til sveit- arfélaga Formaður kynnti tillögu að svo- felldri álykmn fúndarins: Fulltrúaráð Sambands islenskra sveitarfélaga bendir á að lögbundnar undanþágur frá álagningu fasteigna- skatts, gatnagerðargjalda og annarra gjalda til sveitarfélaga em handahófs- kenndar og einkum ætlað að undan- þiggja eignir rikisins. Jafnffamt er sí- fellt meiri krafa tii þess gerð að allur kostnaður í rekstri sé sýnilegur og á það bæði við opinberan og einkarekstur. Því leggur fúlltrúaráðið til að allar lögboðnar undan- þágur frá álagningu fasteignaskatta, gatnagerðargjalda og annarra gjalda og skyldur sveitarfélaga til að úthluta lóðum án endurgjalds verði afnumdar með breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og í öðmm lögum eftir því sem við á. Frá fundlnum. Vlð borðlð sltja, talið frá vinstri, Jónas Jónsson, oddviti Ásahrepps, Ólaf- ur Á. Ragnarsson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps, Sigurlaug Gissurardóttir, bæjarfulltrúi í Sveitarfélaginu Hornafirði, Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, Soffía Lárusdóttir, bæjarfulltrúi í Austur-Héraði, Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar Fjarða- byggðar og formaður Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi, og Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.